1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

8
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

9
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Hún segir að með þessu aðgerðarleysi hafi konurnar þvert á fyrri yfirlýsingar sínar stuðlað að daglegu fjöldamorði í Gaza.

klippt Kristrún Frostadóttir Urula Von der Leyen
Kristrún og UrsulaÞrjár konur í valdastöðu eru gagnrýndar harðlega í færslunni
Mynd: AFP

„Ef einhverjir hafa gengið með þá rómantísku hugmynd og afsprengi eðlishyggjunnar í maganum, að konur í valdastöðum séu á einhvern hátt betri en karlar með völd - af því konur eiga börn og eru svo tengdar náttúrunni - þá ætti þeim hinum sömu að vera orðið það ljóst að svo er ekki.“

Þannig hefst Facebook-færsla Guðnýju Gústafsdóttur, þar sem hún gagnrýnir þrjár konur í valdastöðum fyrir að hennar mati að hafa stuðlað að þjáningum á Gaza með aðgerðaleysi og innantómum yfirlýsingum. Færslan hefur vakið mikla athygli og verið dreift víða. Þar nefnir hún sérstaklega Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra, Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Guðný bendir á að allar þrjár konur séu mæður, en í færslunni segir hún að þær hafi með orðum og aðgerðarleysi stutt áframhaldandi þjáningar og fjöldamorð á börnum og foreldrum á Gaza. Hún lýsir afstöðu Ursulu von der Leyen sem „fullan stuðning við morð á mæður og börn á Gaza“, og gagnrýnir Þorgerði Katrín fyrir að kjósa opinbera heimsókn til Ursulu fram yfir aðgerðir til að stöðva átökin.

Kristrún Frostadóttir er einnig nefnd fyrir að hafa lýst yfir „ráðaleysi“ eftir að hafa fengið tækifæri til að beita áhrifum til að stöðva þjáningarnar, samkvæmt Guðnýju. Hún segir að með þessu aðgerðarleysi hafi konurnar þvert á fyrri yfirlýsingar sínar stuðlað að daglegu fjöldamorði á Gaza.

Í færslunni birti Guðný einnig myndir af valdakonunum og börnunum þeirra, sem og af mæðrum og feðrum í Gaza með börnin sín, til að undirstrika andstæður þeirra aðgerða og aðstæðna fólksins í Gaza.

Hér fyrir neðan má sjá færsluna í heild sinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu