1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

5
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

6
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

7
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

8
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

9
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

10
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Til baka

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

„Málið reyndist stormur í vatnsglasi. Engin vopn, enginn stunginn, enginn skotinn. Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Sérsveitin lögreglan æfing
Sérsveit ríkislögreglustjóraMyndin tengist ekki fréttinni beint
Mynd: Halldor KOLBEINS / AFP

Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skrifaði í dag á Facebook um aðgerðir lögreglunnar á Siglufirði, sem hann lýsir sem „dramatískum“ viðbrögðum við tilviljanakenndu fylleríi.

Í færslunni segir Róbert að fjöldi lögreglubíla, þrír sérsveitarmenn vopnaðir hríðskotabyssum og jafnvel „bulldóser“ hafi mætt í miðbæinn vegna hóps Letta, sem starfað hefðu í bænum undanfarin ár, sem höfðu drukkið of mikið en einn þeirra datt illa í stiga.

Róbert segir að sérsveitin hafi mætt þrátt fyrir að allar dyr hafi verið ólæstar og aðgerðin hafi endað með því að þrír sofandi iðnaðarmenn og tveir aðrir voru handteknir og leiddir út í járnum. Sá sem datt í stiganum var fluttur á Akureyri til skoðunar, en enginn slasaðist alvarlega.

„Málið reyndist stormur í vatnsglasi. Engin vopn, enginn stunginn, enginn skotinn. Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi,“ skrifar Róbert. Hann gagnrýnir einnig fjölmiðla og yfirstjórn lögreglu og spyr hvort sama aðgerðir hefðu átt sér stað ef um íslenskan borgara hefði verið að ræða, eða hvort þjóðerni hafi haft áhrif.

Róbert hvetur að lokum yfirstjórn lögreglu og dómsmálaráðherra til að endurskoða stefnu og verklag og leggur áherslu á að Siglufjörður eigi að vera friðsæll bær þar sem fólk getur lifað í sátt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Skúta James Nunan fannst á reki en aðeins hundurinn Thumbeline var um borð
Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu