1
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

2
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

3
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

4
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

5
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

6
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

7
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

8
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

9
Minning

Anna Birgis er fallin frá

10
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Til baka

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza

„Tony Blair? Aldrei í lífinu“

Tony Blair
Tony BlairBlair er sagður rúinn trausti í Miðausturlöndum
Mynd: JOE KLAMAR / AFP

Það hafa verið sögusagnir um að fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, gæti stýrt Gaza tímabundið sem hluti af stríðslokaplaninu sem Donald Trump hefur lagt fram. Fjölmargir hafa brugðist við þessu og gagnrýnt hugmyndina harðlega.

Husam Badran, meðlimur í pólitíska armi Hamas, sagði að palestínska fólkið sé ekki „minnihlutahópur sem þurfi forsjá“, og bætti við að allar ákvarðanir um „Gaza eða Vesturbakkann séu innri palestínsk mál sem verði leyst innanlands, en ekki þvinguð af erlendum kröfum“. Hann bætti við að Blair ætti að sitja fyrir dóm vegna hlutverks síns í innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003, ekki stjórna Gaza. „Allar áætlanir sem tengjast Blair eru slæmir fyrirboðar.“

Rima Hassan, frönsk-palestínsk þingkona á Evrópuþinginu, sagði í viðbrögðum við sögusögnina: „Að afnýlenduvæða Palestínu þýðir að afnýlenduvæða hana frá ÖLLUM hennar nýlenduherrum.“

Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands og rithöfundur, sagði að þetta væri „klassískir Blair-tilburðir“ að kynna sjálfan sig fyrir slíku hlutverki. „Stríðsglæpamaðurinn sjálfur krefst fimm ára skipunar til að stjórna svæði Ísraelska þjóðarmorðsins fyrir Donald Trump í besta anda hvítra nýlenduverkefna,“ skrifaði hann á X.

Chris Doyle, framkvæmdastjóri Council for Arab-British Understanding, sagði í samtali við Times Radio að ferill Blair í Miðausturlöndum, sem felldi í sér stuðning við George Bush í eyðileggjandi og ólöglegu stríði gegn Írak árið 2003, væri „ekki eitthvað til að stæra sig af … Hann hefur ekki traust né trúverðugleika hjá Palestínumönnum.“

Francesca Albanese, sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna um Palestínu, skrifaði: „Tony Blair? Aldrei í lífinu.“

Sagnfræðingurinn og rithöfundurinn William Dalrymple bætti við: „Miðað við framúrskarandi feril Blair í Miðausturlöndum, hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Lögmaður hjónanna segir málið „öfugsnúið“ og „grafalvarlegt“.
Jón Óttar skiptir um vettvang
Slúður

Jón Óttar skiptir um vettvang

Lola Young hneig niður í miðju lagi
Myndband
Fólk

Lola Young hneig niður í miðju lagi

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson
Heimur

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

Selja huggulegt einbýli með risagarði
Myndir
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

Mótmæla breytingum á útlendingalögum
Innlent

Mótmæla breytingum á útlendingalögum

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

Heimur

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza
Heimur

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza

„Tony Blair? Aldrei í lífinu“
Grunnskólakennari gripinn með kókaín
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson
Heimur

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

Loka auglýsingu