
MúlaborgMaðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Mynd: Reykjavíkurborg
Gæsluvarðhaldið yfir leikskólastarfsmanninum var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur framlengt um eina viku, eða til 27. ágúst, á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
Maðurinn, sem er ríflega tvítugur, var á dögunum handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum Múlaborg, þar sem hann starfaði.
Málið hefur vakið gríðarlega reiði meðal almennings á Íslandi en Sólveig Anna Jónsdóttir tjáði sig meðal annars um ábyrgð Reykjavíkurborgar í málinu en Mannlíf sagði frá því í morgun.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment