1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

3
Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ

4
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

5
Heimur

Fergie mun missa titla sína og heimili

6
Heimur

23 látnir eftir sprengingu í stórmarkaði

7
Fólk

Freyja framkvæmdastjóri selur á Eiríksgötu

8
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

9
Skoðun

Hvað er til bragðs að taka?

10
Innlent

„Ég á rosalega sterka móður sem var alltaf til staðar fyrir mig“

Til baka

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

„Fyrsta daginn í skólanum reykti ég gras“

Maður í hettu
Gabríel flutti til Reykjavíkur þegar hann var unglingurMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Shutterstock/Haru photography

Heimildin hefur gert ítarlega úttekt á úrræðaleysi sem ungir karlmenn sem glíma við ýmsa erfiðleika upplifa og ber úttektin nafnið Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim.

Í henni lýsa þrír menn reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar.

Gabrí­el Máni Jóns­son er einn þeirra en lýsir æsku sinni en þegar hann var ungur bjó hann út á landi og leið mjög illa. Hann byrjaði að drekka áfengi 11 ára og segir frá því að hann hafi flutt í Breiðholtið í 9. bekk. Fyrsta daginn hafi einn bekkjarbróðir hans rætt við hann.

„Hann fann mig. Hann sá að ég var með tóbak í vasanum og spurði hvort ég reykti gras því hann vantaði tóbak í grasið sitt. Fyrsta daginn í skólanum reykti ég gras,“ segir Gabríel við Heimildina. „Þegar ég hugsa til baka sé ég að þetta var lausn. Leið til að losna undan hausnum á mér. Það virkaði svo vel að ég hætti ekki. Reiðin var ekki mikið að brjótast út lengur. Það leysti mikið af mínum vandamálum að deyfa mig.“

Gabríel segir einnig að það hafi tekið hann minna en tvær vikur að prófa önnur eiturlyf. „Ég hafði fundið leið til að deyfa mig sem virkaði. Í smátíma var þetta mjög góð lausn. Ég er nokkuð viss um að ég væri búinn að drepa mig ef ég hefði ekki byrjað í neyslu. Mér leið það illa.“

Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg

Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

„Mexíkó vinnur með öðrum, en beygir sig ekki undir neinn“
Fjórir slasaðir eftir lestarslys í Bretlandi
Heimur

Fjórir slasaðir eftir lestarslys í Bretlandi

Æðsti lögfræðingur IDF handtekinn vegna leka sem skók Ísrael
Myndband
Heimur

Æðsti lögfræðingur IDF handtekinn vegna leka sem skók Ísrael

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

RÚV sýknað í meiðyrðamáli
Innlent

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael
Heimur

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði
Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

„Skanna allt Folda og Rima og Húsa hverfi vel“
Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

RÚV sýknað í meiðyrðamáli
Innlent

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Loka auglýsingu