1
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

2
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

3
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

4
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

5
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

6
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

7
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

8
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

9
Innlent

Troðfullt í strætó

10
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Til baka

Fyrsta skipti sem meira en helmingur segist styðja ríkisstjórnina

Samfylkingin bætir enn við sig en Flokkur fólksins missir talsvert fylgi.

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra nýtur stuðnings.Sjálfstæðisflokkurinn fer undir nítján prósentin í nýjustu könnun Maskínu.

Í nýjustu könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokka sem eru eða voru á Alþingi kemur fram að Samfylkingin bætir lítillega við sig fylgi og mælist nú með yfir 27 prósent fylgi. Sjálfstæðisflokkur missir tvö prósentustig frá síðustu könnun - en segja má að takmarkaðar hreyfingar séu annars á fylgi flokkanna almennt.

Til samans þá njóta flokkarnir þrír sem mynda ríkisstjórnina, Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins, stuðnings rúmlega 51 prósent svarenda í könnuninni.

Þetta er í fyrsta sinn sem meira en helmingur segist styðja ríkisstjórnina í könnunum fyrirtækisins frá því í desember síðastliðnum, er stjórnin var mynduð.

Samfylkingin hefur nú bætt um það bil sjö prósentum við sig frá því í þingkosningunum er fram fóru í lok nóvember; þá fékk flokkurinn fimmtung atkvæða.

Sjálfstæðisflokkurinn er nú með 18,9 prósent - örlítið minna fylgi en hann fékk í kosningunum.

Viðreisn mælist með tæp 17 prósent í nýjustu könnuninni,

Flokkur fólksins hefur misst talsvert fylgi frá kosningum; þá fékk flokkurinn um 14 prósent atkvæða: Mælist nú með rétt rúmlega 7 prósent fylgi.

Miðflokkurinn mælist nú með tæplega 10 prósent en Framsóknarflokkurinn stendur í stað á milli kannana; eru með tæplega 7 prósent.

Píratar og Vinstri græn hafa fært sig aðeins upp á skaftið; Píratar mælast nú með 4,6 prósent fylgi og VG er nú með 3,6 prósent fylgi.

Könnun Maskínu fór fram dagana 9. til 22. maí, 1.962 svarendur tóku afstöðu til flokks.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu