1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

9
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

10
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Til baka

Fyrsta lýsisgerðarhola víkingaaldar mögulega fundin á Íslandi

Tíunda sumarið í uppgreftri á Stöð hefst brátt.

Stöð
Stöð í Stöðvarfirði.Frá uppgreftrinum í fyrra sumar.
Mynd: Facebook

Uppgröftur að Stöð í Stöðvarfirði heldur áfram í sumar og markar það tíunda sumarið í röð sem rannsóknir fara þar fram. Í fyrra fannst þar nytjahola frá víkingaöld sem hefur vakið mikla athygli en holan var hellulögð á öllum hliðum, sem er einstakt á Íslandi. Þekkt er frá nágrannalöndum að slík mannvirki hafi verið notuð til lýsisgerðar og gefur þetta fundinum nýja vídd.

Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, sem leiðir uppgröftinn, hefur lengi haldið því fram að Stöð hafi verið útstöð þar sem fólk, líklega frá Noregi, hafi dvalið um tíma til að vinna auðlindir staðarins. Í því ljósi sé ekki ólíklegt að lýsisgerð hafi verið stunduð þar yfir veturinn.

Þó að eintaka stærri fundir hafi verið fáir síðasta sumar, var áfram unnið að því að skýra heildarmynd af samfélaginu á staðnum. Þungamiðja rannsókna eru tveir skálar, eða hús, sem liggja hvor ofan á öðrum. Efri skálinn er frá landnámsöld en sá neðri frá tíma fyrir eiginlegt landnám. Enn neðar í jarðlögunum eru vísbendingar um enn eldri byggðaleifar.

Síðastliðið sumar var stærri skálinn nær fullrannsakaður og einnig voru opnaðar rústir húss norðaustan við hann. Þar fundust óvenju margar steinskífur, sem benda til vinnslu, auk blástursjárns sem gefur til kynna járnvinnu, það fyrsta slíka á svæðinu. Áætlað er að kanna það nánar í sumar.

Þá var flogið yfir svæðið með flygildi sem tekur þrívíddarmyndir og haldið áfram að leita að nausti sem gæti hafa hýst skip útstöðvarfólksins. Þó það hafi ekki fundist enn, hafa komið fram áhugaverð svæði, sérstaklega austan við skálana, sem verða tekin til skoðunar í sumar.

Austurfrétt fjallaði um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins
Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn
Heimur

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær
Myndband
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu