1
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

5
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

8
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

9
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Fundaði með varnarmálaráðherra Svía um aukið samstarf

Varnar- og öryggismál voru efst á baugi á fundum Þorgerðar Katrínar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín utanríkisráðherraTelur líklegt að samstarf við Svía verði aukið
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði með sænskum yfirvöldum í opinberri heimsókn sem hún fór í til Svíþjóðar daganna 6. til 8. maí.

Sameiginlegar áskoranir, meðal annars á norðurslóðum, málefni Úkraínu, viðskipti og varnar- og öryggismál voru efst á baugi funda samkvæmt stjórnarráðinu. Utanríkisráðherrann hitti meðal annars Pål Jonsson varnarmálaráðherra og Carl-Oskar Bohlin ráðherra borgaralegra varna í Svíþjóð. 

„Svíþjóð er náin frændþjóð okkar Íslendinga, sem er okkur afar kær. Við deilum sömu norrænu gildunum, þá sérstaklega er kemur að mannréttindum og mannúð, sem eiga erindi á alþjóðavettvangi nú sem aldrei fyrr, á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum,“ sagði Þorgerður Katrín. „Þá deilum við hagsmunum á norðurslóðum, eigum í virku og öflugu varnarsamstarfi sem viðbúið er að aukist enn frekar, eigum gott samstarf á sviði menntunar og vísinda og þá fara viðskipti milli ríkjanna ört vaxandi en Svíþjóð er meðal stærri viðskiptalanda Íslands innan Evrópusambandsins.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu