1
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

2
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

3
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

4
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

5
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

6
Innlent

Segir að framundan séu „spennandi tímar fyrir fatlað fólk og öryrkja“

7
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

8
Menning

Heilaskurðlæknir syngur inn á plötu sjúklings síns

9
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

10
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Til baka

Fullur síbrotamaður rændi sjúkrabíl

Betur fór en á horfðist í Tampa

sjúkrabíllflorida
Fulli maðurinn stoppaðiHann hélt á bjór með hann keyrði

Hinn 43 ára gamli Michael J. Esquilin mætti fyrir dómara í gær en hann er sakaður um að hafa stolið sjúkrabíl og ekið honum án leyfis undir áhrifum áfengis. Atvikið átti sér stað síðustu helgi í Tampa í Flórída og var hann á endanum stöðvaður af lögreglu.

Lögreglumennirnir eltu Esquilin nokkra kílómetra eftir að hann tók sjúkrabílinn. Hann er sagður hafa hunsað stöðvunarmerki, ekið á röngum vegarhelmingi og næstum valdið árekstri við mörg önnur ökutæki.

Hann stöðvaði loks við gatnamót South Hubert og West Empedrado eftir fyrirmæli lögreglu og sést hann í myndbandi sem tekið var upp vera að drekka bjór við stýrið. Lögreglumenn drógu hann þá út úr ökumannssætinu og settu hann í handjárn. Esquilin viðurkenndi að hafa verið að drekka í tvo daga samfleytt og að hann hafi stolið sjúkrabílnum eftir að honum var neitað um far heim.

Í gær mætti hann fyrir dóm, þar sem saksóknarar fullyrtu að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann væri sakaður um akstur undir áhrifum.

„Hæstvirtur dómari, hann hefur fjórum sinnum áður verið handtekinn fyrir að aka undir áhrifum áfengis,“ sagði saksóknari fyrir dómi í gær. „Ríkið hefur miklar áhyggjur af þessum málavöxtum, þar sem hér er um að ræða algjört og ósvikið virðingarleysi fyrir yfirvöldum.“

Á endanum ákvað dómarinn að sleppa Esquilin gegn því hann borgi lausnargjald, gangi um með staðsetningartæki á ökklanum og drekki ekki áfengi þar til aðalmeðferð í hans máli hefst.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gaza
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Þrátt fyrir vopnahléaviðræður heldur Ísraelsher áfram loftárásum á Gasa
Ríkisstjórn Íslands Inga Sæland
Innlent

Segir að framundan séu „spennandi tímar fyrir fatlað fólk og öryrkja“

Atli Þór Sigurðsson
Menning

Heilaskurðlæknir syngur inn á plötu sjúklings síns

Björn Leifsson
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

kerti
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

Lögreglumótorhjól
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

Snorri Másson
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

Edda Björgvins
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

Gurrý
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

Lögreglan skjöldur
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Heimur

Gaza
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Þrátt fyrir vopnahléaviðræður heldur Ísraelsher áfram loftárásum á Gasa
Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Loka auglýsingu