
HúsiðGlæsihýsið er staðsett á Seltjarnarnesinu
Mynd: e-fasteignir.is
Framkvæmdari stefnumótunar hjá Nova, Renata Blöndal og eiginmaður hennar Óskar Ingi Magnússon keyptu nýverið glæsihýsi á Seltjarnarnesi á alls um 223 milljónir króna.
Húsið er á Vallarbraut á Seltjarnarnesi og er um sannkallað glæsihýsi að ræða. Húsið er 264,7 fermetrar og var byggt árið 1964. Þá er stærð lóðarinnar 800 fermetrar. Fjöldi svefnherbergja eru sex talsins en hér fyrir neðan má sjá nokkrar ljósmyndir af þessu fallega heimili.

HúsiðFallegt er það
Mynd: e-fasteignir.is

BaðherbergiRúmgott og flott
Mynd: e-fasteignir.is

StofanSannkallað glæsihýsi
Mynd: e

GlæsihýsiðHreint ekkert slor
Mynd: e-fasteignir.is

EldhúsiðDásamlegt rými
Mynd: e-fasteignir.is
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment