1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

5
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

6
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

7
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

10
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Til baka

Fossblæddi úr manni eftir Hoppslys í Laugardalnum

Atvikið átti sér stað um kvöldmatarleytið

Laugardalur
Slysið átti sér stað nærri Kaffi LaugalækMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Helgi Halldórsson

Lögregla og sjúkrabíll voru send á vettvang eftir að ferðamaður féll af Hopp hjóli við Laugalæk í Laugardalnum um sjöleytið í kvöld.

Ferðamaðurinn var með tveimur öðrum en var sá eini sem féll af hjóli sínu. Fossblæddi úr báðum höndum mannsins og taldi hann sig hafa handleggsbrotnað. Sjúkraflutningamennirnir gerðu að sárum hans þegar þeir komu á staðinn og tók lögreglan skýrslu af ferðamönnunum þremur og tók myndir af vettvangi en gangstéttin þar sem slysið átti sér stað hefur um árabil verið illa farin.

Ferðamennirnir þrír hringdu svo í leigubíl eftir að búið var að gera á sárum hins slasaða.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi
Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi
Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Loka auglýsingu