1
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

4
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

7
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

8
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

9
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

10
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

Til baka

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp

Börnin hafa sagt Höllu frá vaxandi fíkn í klám og fjárhættuspil

Halla Tómadóttir forseti
Halla hefur áhyggjur af ungu fólki á ÍslandiSegir tæknina geta verið krefjandi og erfiða þrátt fyrir marga kosti.
Mynd: AFP

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt hátíðarávarp á Hólahátíð um síðustu helgi og ræddi margt og mikið í því ávarpi. Meðal þess sem hún ræddi um er staðan hjá ungu fólki á Íslandi í dag en forsetinn hefur haft hugann við það efni síðan hún komst til valda. Hún beindi sérstaklega athygli að neikvæðum áhrifum snjalltækja og samfélagsmiðla á líðan barna og ungs fólks.

„Á liðnu ári, því fyrsta í mínu embætti, hef ég lagt mig fram um að hitta og hlusta á ungt fólk,“ sagði forsetinn í ræðu sinni.

„Ég heyri að þau eru mér sammála um alvarleika vandamálanna sem löng dvöl í stafræna hliðarveruleikanum getur haft í för með sér. Þau lýsa fyrir mér vaxandi einmanaleika og hafa sum sterklega á tilfinningunni að þau sjálf séu ekki í lagi eins og þau eru, séu ekki nóg. Þau segja að þær glansmyndir af lífi annarra sem birtast á samfélagsmiðlum láti þeim stundum líða eins og þeirra eigið líf sé ekki nógu spennandi. Þau segja mér frá vaxandi fíkn sinnar kynslóðar í tölvuleiki, klám og fjárhættuspil, efni sem sé öllum aðgengilegt og hannað á útsmoginn hátt til að halda athygli notenda svo fanginni að það er átak að taka eftir bláum himni og hækkandi sól, lesa bók eða hreinlega beina huganum í annan farveg. Þau segja mér líka frá ólíkum birtingarmyndum ofbeldis í stafrænum heimi, allt frá grimmum athugasemdum á samfélagsmiðlum til slagsmála í beinni útsendingu,“ sagði Halla.

„Ég gæti lengi haldið áfram en kjarni málsins er sá að mér finnst ungt fólk beinlínis vera að hrópa á hjálp,“ hélt hún áfram. Hún sagði börnin vera biðla eldra fólks um að vera betri fyrirmyndir og setja þeim skynsamleg og heilbrigð mörk „Við eigum sannarlega að reyna að njóta þess sem tæknin hefur fram að færa en okkur ber líka skylda til að lágmarka þann skaða sem af henni getur hlotist og endurheimta það sem hún hefur nú þegar rænt okkur.“

Halla Tómasdóttir ræða
Mynd: Þjóðkirkjan
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Grunnskólakennari gripinn með kókaín
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

Stærðfræðikennarinn hefur unnið sem kennari í áratug.
Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum
Myndir
Fólk

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi
Innlent

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi

Karl rifjar upp kynni sín af 13 ára Páli Óskari
Fólk

Karl rifjar upp kynni sín af 13 ára Páli Óskari

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar
Slúður

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús
Myndir
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Margir fengu sekt fyrir aksturinn
Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi
Innlent

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Loka auglýsingu