1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

4
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

5
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

6
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

9
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

10
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Til baka

Flataskóli lenti í áttunda sæti í alþjóðlegri söngvakeppni

Schoolovision haldið í 16. skiptið.

Flataskoli_1A
Flataskóli í Garðabæ.Flataskóli var Íslandi til sóma í keppninni.
Mynd: gardabaer.is

Atriði Flataskóla í hinni árlegu og alþjóðlegu Schoolovision-söngvakeppni, varð í áttunda sæti í ár. Tyrkland vann keppnina.

Schoolovision er árlegt eTwinning-verkefni sem sameinar grunnskólanemendur frá Evrópu og víðar í eigin útgáfu af Eurovision. Verkefnið var stofnað árið 2009 af Michael Purves, kennara við Yester Primary School í Skotlandi, og hefur vaxið jafnt og þétt síðan þá.

Í ár kepptu 22 atriði víðsvegar frá Evrópu en eitt atriði var frá Úsbekistan.

Markmið keppninnar er meðal annars það að nemendur læri um menningu og tungumál annarra landa, efla sköpunargáfu og samvinnu nemenda og styrkir sjálfstraust þeirra. Þá læra nemendur einnig að nota tæknibúnað sem og hugbúnað við gerð myndbanda.

Í ár sigraði skóli frá Tyrklandi en atriðið hlaut 187 stig alls en í öðru sæti var Úsbekistan með 169 stig. Í því þriðja var svo Austurríki með 137 stig. Ísland lenti í áttunda sæti með 68 stig en það voru drengir úr 5. bekk Flataskóla í Garðabæ sem kepptu í ár en þeir fluttu lagið Róa með VÆB-bræðrum.

Hér má svo sjá hvernig stigagjöfin var:

table_new
Stigagjöf keppninnar.Alls tóku 22 skólar frá jafnmörgum löndum þátt í keppninni.
Mynd: Schoolovision2025.blogspot.com
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Drullusokkar með kampavín
Menning

Drullusokkar með kampavín

Segja að hjartað sökkvi þegar þeir sjá þig á klúbbnum
Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Menning

Drullusokkar með kampavín
Menning

Drullusokkar með kampavín

Segja að hjartað sökkvi þegar þeir sjá þig á klúbbnum
Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari
Menning

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Loka auglýsingu