1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

8
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

9
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Fjölmörg félagasamtök, stéttarfélög, hjálparsamtök og fleiri standa að baki fundinum.

Alþingishús og gróður í forgrunni
AlþingishúsiðFjöldafundurinn verður haldinn á Austurvelli
Mynd: Víkingur

Fjöldafundur undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði verður haldinn á Austurvelli í Reykjavík laugardaginn 6. september klukkan 14.00. Markmið fundarins er að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast þess að íslensk stjórnvöld bregðist við aðstæðum í Palestínu með raunverulegum aðgerðum.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að almenningur hafi í nær tvö ár fylgst með versnandi aðstæðum á Gaza þar sem íbúar glími við manngerða hungursneyð og daglegu mannfalli. Vísað er til gagna ísraelska hersins um að mikill meirihluti fórnarlamba séu almennir borgarar, þar af tugir barna á hverjum degi. Skipuleggjendur segja að um þjóðarmorð af hálfu Ísraelsríkis sé að ræða og að stríðsglæpum verði að linna.

Að baki fundinum standa fjölmörg samtök launafólks, stéttarfélög, mannúðar- og réttindasamtök auk félaga innan lista- og fræðasamfélagsins. Þar á meðal eru Alþýðusamband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands, Amnesty International, Barnaheill, Öryrkjabandalagið og Samtökin 78, auk fjölda annarra félaga og grasrótarhópa.

Skipuleggjendur segja að tímabil yfirlýsinga og undanbragða sé liðið og að nú sé kominn tími til aðgerða af hálfu íslenskra stjórnvalda. Dagskrá fundarins verður kynnt síðar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu