1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Karl er fundinn

5
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

9
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

10
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Til baka

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

Hefur starfað við fjölmiðlun í meira en áratug

Snærós Sindradóttir
Snærós hefur komið víða viðÞekkt andlit í fjölmiðlabransanum
Mynd: Aðsend/Sunna Ben

Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf segir í tilkynningu frá samtökunum.

„Það er okkur í stjórn Evrópuhreyfingarinnar sönn ánægja að fá Snærós til starfa fyrir hreyfinguna til að halda utan um daglegan rekstur hennar og leggja okkur lið í baráttunni sem framundan er. Markmið Evrópuhreyfingarinnar er að Íslendingar fái, sem fyrst, að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að með ráðningu framkvæmdastjóra færist aukinn þungi í þá baráttu hreyfingarinnar og markmið okkar náist,“ segir Magnús Árni Skjöld Magnússon formaður Evrópuhreyfingarinnar.

Samkvæmt tilkynningunni hefur Snærós starfað í fjölmiðlum í 12 ár, fyrst á Fréttablaðinu, síðar á RÚV og svo á Birtíngi. Á RÚV stýrði Snærós deild sem sá um framleiðslu og miðlun fjölmiðlaefnis til ungs fólks, stýrði Morgunútvarpi Rásar 2 um tveggja ára skeið, sem og stýrði og framleiddi fjölda annarra þátta bæði í útvarpi, sjónvarpi og hlaðvarpi.

Snærós hefur kennt blaðamennsku við Budapest Metropolitan University og sinnir stundakennslu við Háskólann á Akureyri á haustönn 2025 og við Háskóla Íslands á vorönn 2026. Snærós hefur starfað á eigin vegum við fjölmiðlaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja, veitt ráðgjöf um strategíu og ásýnd, ritstýrt tímaritum fyrir frjáls félagasamtök og kennt námskeið á sviði fjölmiðlunar og hlaðvarpsframleiðslu.
Snærós er eigandi SIND gallery sem opnaði í Reykjavík síðsumars.

Snærós er með meistaragráðu í rekstri menningarstofnana frá Budapest Metropolitan University segir í tilkynningunni og gráðu í listfræði við Háskóla Íslands og Columbia University í New York.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

„Hún finnur mig klukkan þrjú á nóttunni á nærbuxunum“
Breytti nafni sínu í Silfurregn
Viðtal
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ
Myndir
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga
Myndir
Fólk

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga

Loka auglýsingu