1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Karl er fundinn

5
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

9
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

10
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Til baka

Guðrún treystir tökin

Sjálfstæðisflokkurinn klippt
Ný andlit flokksinsÞórður Þórarinsson, Björg Ásta Þórðardóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason þingmaður.
Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn

Ráðning Sjálfstæðisflokksins á nýjum framkvæmdastjóra er til marks um frjálslyndi og framsækni í flokknum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið klofinn mitt á milli frjálslynda armsins, sem að hluta klauf sig út í Viðreisn, og íhaldssama armsins, sem hefur misst fylgi til Miðflokksins. Margir hefðu haldið að íhaldssamari armurinn hafi sigrað þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laut í lægra haldi í formannskosningunni í mars.

Björg Ásta Þórðardóttir

Áhrif Guðrúnar Hafsteinsdóttur, nýs formanns, birtast í því að nú hefur kona verið ráðin framkvæmdastjóri í annað sinn í þetta virðingarembætti íslensks samfélags, sem Kjartan Gunnarsson fyllti í 26 ár. Björg Ásta Þórðardóttir tekur við af Þórði Þórarinssyni, sem verið hefur framkvæmdastjóri síðustu 11 ár. Björg hefur verið formaður MS-félagsins og gegnt ýmsum stjórnarstörfum. Hún býr með listakonunni Ósk Laufeyju Breiðfjörð í Vogum á Vatnsleysuströnd og eiga þær þrjú börn.

Það sem hefur kannski síður breyst er að tengslanetið er nýtt til hins ítrasta. Björg var nefnilega aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, sem einmitt var Guðrún Hafsteinsdóttir, núverandi formaður. Þar með fetar Guðrún í fótspor Geirs H. Haarde sem fékk aðstoðarmann sinn í framkvæmdastjórastöðu flokksins 2009. Því er ekki leitað langt yfir skammt en um leið eru tök Guðrúnar á flokknum treyst.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar
Slúður

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Sanna hafnaði Vinstri grænum
Slúður

Sanna hafnaði Vinstri grænum

Loka auglýsingu