1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

3
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

4
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

5
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

6
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

7
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

8
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

9
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Til baka

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

„Ég reyndi að stöðva fólk sem var að fara framhjá hliðinu en á mig var ekki hlustað.“

Reynisfjara
Ferðamenn í ReynisfjöruMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Víkingur

Myndband sem birtist á Facebook-síðunni Bakland ferðaþjónustunnar, sýnir ferðamenn virða að vettugi lokað hlið að Reynisfjöru en fjörunni var lokað í morgun vegna hættustigs.

Sveinn Valtýr Sveinsson, leiðsögumaður birti eftirfarandi myndskeið þar sem sjá má fjölda ferðamenn í Reynisfjöru, þrátt fyrir að hliðið að svæðinu sé lokað og hæsta hættustig sé á.

Mannlíf heyrði í Sveini Valtý og spurði hvort verðir hafi verið á svæðinu en hann sagði að landeigandi hafi verið á ströndinni að reyna að reka fólk þaðan. Það hafi hann einnig reynt, án árangurs.

„Jú landeigandi var á útopnu þarna niðurfrá en sá hann ekki fyrr en ég var á leið til baka. Ég reyndi að stöðva fólk sem var að fara framhjá hliðinu en á mig var ekki hlustað.“

Sveinn Valtýr er leiðsögumaður og var á svæðinu með 16 manna hóp en hann sagðist hafa farið með til að passa upp á hópinn sinn.

„Fór með til að tryggja að mitt fólk færi sér ekki að voða. Þarna voru nokkrir gædar að störfum, sumir að reyna að stöðva fólk, aðrir bara að passa sitt fólk en ekkert var á þá hlustað heldur.“

Hér má sjá myndskeiðið:

Myndband af atvikinu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

„Það er líka búið að vera ótrúlega mikil samstaða meðal fólksins sem aðstandendur eru mjög þakklátir fyrir“
Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri
Myndband
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Loka auglýsingu