1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Faðir gagnrýnir olnbogaskot á 17 ára son sinn í knattspyrnuleik á Egilsstöðum

Segir hegðun andstæð heiðarleika íþróttarinnar

Olnbogaskot2
Ljót framkomaFaðirinn er allt annað en sáttur við olnbogaskotið
Mynd: YouTube-skjáskot

Faðir á Egilsstöðum skrifaði færslu á Facebook þar sem hann kvartar undan óheiðarleika og gunguhátt sem 17 ára sonur hans varð fyrir í knattspyrnuleik í 5. deild á Egilsstöðum um helgina. Þar rúllaðiði liðið Spyrnir frá Egilsstöðum yfir SR, sem tengist Þrótti, 9-1.

Í færslunni segir faðirinn, sem sjálfur á að baki knattspyrnuferil, að um sé að ræða íþrótt þar sem „leikmenn takist á með tæklingum og barningi inni á vellinu“, sem sé eðilegur hlutur.

„Fótbolti er "kontakt sport" og leikmenn takast á með tæklingum og barningi inn á vellinum í báráttunni um boltann og telst það vera eðlilegur partur af leiknum. Heiðarlegt sport, þar sem leikmenn takast svo í hendur í leikslok.“

Segir hann því næst í færslunni að inn á milli megi þó sjá ljótari hegðun og segir frá því að fullorðinn leikmaður SR, hafi gefið 17. ára syni hans vísvitandi olnbogaskot þegar dómarinn sá ekki til.

„Óheiðarleika og gunguhátt má þó sjá inn á milli. Á meðfylgjandi myndbandi sést 31 ára leikmaður SR gefa 17 ára syni mínum olnbogaskot þegar boltinn er hinu megin á vellinum. Hann þurfti aðhlynningu þar sem það blæddi vel úr hökunni á honum og hann er búinn að vera slæmur í kjálkanum. Gjörsamlega óþolandi hegðun hjá leikmanni SR.

Þakka bara fyrir að höggið hafi ekki verið nokkrum sentimetrum ofar.“

Mannlíf heyrði í föðurnum sem sagði leikmanninn, Isaac Kwateng, sem jafnframt er vallarstjóri Þróttar, ekki hafa haft samband eftir atvikið, né aðra frá liðinu. Aðspurður um líðan drengsins sagði hann: „Hann fékk skurð à hökuna og var vel bólginn. Er búinn að vera slæmur í kjálkanum.“

Fotbolti.is fjallaði lítillega um atvikið í frétt sinni þar sem segir:

„Umdeilt atvik kom upp í leiknum á Egilsstöðum þar sem Isaac náðist á myndband við að gefa varnarmanni Spyrnis það sem virðist vera viljandi olnbogaskot í andlitið víðsfjarri boltanum. Dómari sá ekki atvikið og dæmdi því ekkert, en málið gæti ratað inn á borð aganefndar.“

Ennfremur birti vefurinn myndband af atvikinu sem sjá má hér fyrir neðan.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Sex voru handteknir vegna málsins
Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Loka auglýsingu