1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

„Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina?“

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir fals og hræðsluáróður einkenna málflutning stjórnarandstöðunnar er kemur að mögulegri hækkun veiðigjalds

Ríkisstjórn Íslands Inga Sæland
Inga Sæland er harðorð og gefur ekkert eftirSegir falsfréttamennsku stundaða á Íslandi
Mynd: Golli

Inga Sæland segir fals og hræðsluáróður einkenna málflutning stjórnarandstöðunnar er kemur að mögulegri hækkun veiðigjalds.

Hún vill að fólk leggi við hlustir er kemur að þessu máli er varðar veiðigjaldið því henni finnst málflutningur stjórnarandstöðunnar einkennast af grímulausri „hagsmunagæslu stjórnarandstöðunnar gegn eðlilegu og leiðréttu veiðigjaldi.“

Inga færir í tal að þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson tali „um skerðingu eignarréttar“ og spyr hann hvort hann sé að að segja að „kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina?“

Hún bætir svo þessu við:

„Í stað þess að gleðjast yfir því að sveitarfélögin fái hundruði milljóna þegar upp verður staðið i auknar tekjur með viðbótar og eðlilegum gjöldum fyrir aðgang að auðlindinni okkar og endurreisn á mölbrotunum innviðum sem við fengum í arf frá fyrri ríkisstjórn nei, ó nei þá hrópa þeir og arga eins og við séum að koma öllu í kalda kol. Ömurlegt að verða vitni að öðru eins.“

Inga segir að ríkisstjórnin sé með það að markmiði „að vinna landi og þjóð til heilla og við munum koma veiðigjöldunum í lýðræðislega atkvæðagreiðslu í þinginu. Stjórnarandstaðan er ekki með neitunarvald á Alþingi Íslendinga. Hún tapaði í síðustu kosningum og einfaldlega verður að kyngja því að hafa misst völdin“ segir Inga að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Málið er enn í rannsókn lögreglu
Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu