1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

3
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Innlent

Stefán S. varð vitni að drukknun á Tenerife

6
Innlent

Lítil stúlka drukknaði við Reynisfjöru

7
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

10
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Til baka

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn

Nærvera Ísraels á Gaza og á Vesturbakkanum ólögleg að sögn sérfræðings

Gaza
Palestínskt fórnarlamb borið á brottEin af átta manneskjum sem drepnar voru í morgun, í leit sinni að mat á Gaza
Mynd: EYAD BABA / AFP

Yahia Youssef, lýsti ringulreið við dreifingarmiðstöð GHF nærri Netzarim-ganginum á miðri Gaza-ströndinni en þar var hann í leit að mat. Hann sagðist hafa borið þrjá særða eftir skotárás, og sá aðra liggjandi á jörðinni blæðandi.

„Þetta er sama dagskráin á hverjum einasta degi,“ sagði Youssef.

Heilbrigðisstarfsfólk sagði að að minnsta kosti átta manns hefðu verið drepnir í árásinni í morgun. Ísraelski herinn sagði að hann hefði skotið viðvörunarskotum á hóp sem nálgaðist hermennina.

Að minnsta kosti tveir létust á svæði sem kallað er Shakoush, hundruðum metra frá þar sem GHF rekur aðra miðstöð í suðurenda borgarinnar Rafah, að sögn sjónarvotta.

Nasser-sjúkrahúsið í Khan Younis tók á móti tveimur líkum og fjölda særðra.

Sjónarvotturinn Mohammed Abu Taha sagði að ísraelskir hermenn hefðu skotið á mannfjöldann. Hann sá þrjá einstaklinga, tvo karla og eina konu, verða fyrir skoti þegar hann flúði.

Nærvera Ísraels ólögleg

Samkvæmt alþjóðalögum er nærvera Ísraels á Gaza og á hernumda Vesturbakkanum ólögleg í sjálfu sér, að sögn Ralph Wilde, prófessors í alþjóðalögum við University College London.

Hann sagði við Al Jazeera frá Montevideo að hún bryti gegn sjálfsákvörðunarrétti og lögum um notkun hervalds, og því sé um „árásarverknað“ að ræða.

„Því hefur Ísrael enga lagalega heimild til að vera þarna til að byrja með, og enga lagalega heimild til að setja takmarkanir sem koma í veg fyrir aðrir, hvort sem það eru ríki Sameinuðu þjóðanna eða hjálparsamtök, geti farið inn á Gaza og veitt aðstoð,“ sagði hann.

Wilde sagði að Ísrael bæri alþjóðlega lagaskyldu til að tryggja að palestínsku íbúar Gaza svelti ekki.

Eina leiðin til að uppfylla þá lagaskyldu væri að annaðhvort hörfa algjörlega, eins og lög krefjast, eða veita sjálft nauðsynlega aðstoð, eða leyfa öðrum að gera það.

„Ísrael gerir hvorugt,“ sagði hann og bætti við að Ísrael hefði unnið með Bandaríkjunum að „leiksýningu“ í formi GHF, sem veitir takmarkaða aðstoð „í þessum hryllilega leik, í stíl við Hunger Games, þar sem fólk tekur áhættu á að vera drepið eða limlest af sömu aðilum og það þarf að nálgast matinn frá.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Myndband í dreifingu af slysinu í Reynisfjöru
Innlent

Myndband í dreifingu af slysinu í Reynisfjöru

Lítil stúlka drukknaði við Reynisfjöru
Innlent

Lítil stúlka drukknaði við Reynisfjöru

Stefán S. varð vitni að drukknun á Tenerife
Innlent

Stefán S. varð vitni að drukknun á Tenerife

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins
Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær
Myndband
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins
Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn
Heimur

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Loka auglýsingu