1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

3
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

4
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

5
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

6
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

7
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

8
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

9
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

10
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Til baka

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Fjölgun í kaþólsku kirkjunni og Búddistasamtökum.

Hallgrímskirkja
HallgrímskirkjaMest varð fjölgun í kaþólsku kirkjunni.
Mynd: Pierre Leclerc - Shutterstock

Alls voru 224.659 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna þann 1. maí síðastliðinn, samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Frá 1. desember 2024 hefur skráðum meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkað um 304 manns. Þetta kemur fram í frétt frá Þjóðskrá.

Kaþólska kirkjan er næst fjölmennasta trúfélag landsins með 15.669 skráða meðlimi og í þriðja sæti er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.941 meðlim.

Mest fjölgun í kaþólsku kirkjunni

Kaþólska kirkjan hefur einnig bætt við sig flestum meðlimum frá desember 2024 – alls 121. Hlutfallslega var þó mest fjölgun hjá Wat Phra búddistasamtökunum, sem jukust um 11,5% á sama tímabili.

Fleiri utan trúfélaga – margir ótilgreindir

Þann 1. maí voru 30.849 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga, sem er aukning um 0,2% frá desember. Þeir sem eru utan trúfélaga hafa meðvitað tekið afstöðu til þeirrar skráningar.

Auk þess voru 91.139 einstaklingar með ótilgreinda skráningu, sem þýðir að þeir hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag.

þjóðskrá
Línurit ÞjóðskrárSkráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað stöðugt síðustu árin.
Mynd: skra.is
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast
Heimur

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast

Óvenjuleg skotmörk í baráttu rússneskra stjórnvalda gegn LGBTQ+
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands
Skoðun

Jóhann Dagur Þorleifsson

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga
Myndband
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt
Heimur

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

„Fólk sem segir eitthvað annað er annað hvort að ljúga að þér eða bergmála lygar“
Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Loka auglýsingu