
Rapparinn er að vinna að nýrri plötuGaf út lag með rokkaranum Rúnari Hroða
Mynd: YouTube/Skjáskot
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Emmsjé Gauti og Rúnar Hroði - FOKKA SHITTI UPP
BKPM - Bílalag 2
María Bóel - Hjartað mitt er þreytt
Show Guilt - Manipulator
LOST - Hunang
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment