1
Peningar

Fræga fólkið sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka

2
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

3
Innlent

Natalia réðst á lögreglumann í Reykjavík

4
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

5
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

6
Fólk

Anna hyggur á ný ævintýri á sjónum

7
Innlent

Séra María Guðrún fer í Hofsprestakall

8
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

9
Innlent

Hundur í einangrun eftir nauðlendingu

10
Innlent

Grímuklæddir menn eltu flogaveikan

Til baka

Eldar réðst á mann á Hverfisgötu

Fórnarlambið missti meðvitund og var blóðugt

Hverfisgata Vitastígur
Horn Hverfisgötu og VitastígsMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Ja.is

Eldar Sigurðarson hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur en hann var dæmdur fyrir líkamsárás.

Hann var ákærður fyrir að ráðast á mann aðfaranótt laugardagsins 12. nóvember 2022 við Hverfisgötu með ofbeldi og sparka aftan í læri hans og kýlt hann með krepptum hnefa í andlitið með þeim afleiðingum að fórnarlamb hans missti meðvitund. Það hlaut einn sjö sentimetra langan skurð á höfði og brot á hægri sköflungi.

Brotaþoli fór fram á 20 þúsund krónur í skaðabætur vegna tjóns á fötum en ekki voru nein gögn um tjón á fötum lögð fram. Þó er tekið fram í læknisvottorði að mikið blóð hafi verið að fötum hans þegar hann kom upp á bráðamóttöku eftir árásina.

Eldar játaði brot sitt og var dæmdur til að greiða brotaþolanum 520 þúsund krónur auk vaxta. Hann þarf einnig að greiða 280 þúsund krónur í málskostnað. Þá var honum gert að greiða verjanda sínum eina milljón króna.

Dómur hans er skilorðsbundinn til tveggja ára.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Jóhann Páll ráðherra
Landið

„Þess vegna er þetta dauðasvæði“

Veðurstofan
Innlent

Hiti á bilinu sex til þrettán stig

Landspítalinn
Innlent

Grímuklæddir menn eltu flogaveikan

Ólafur Þór Ólafsson
Pólitík

Ólafur Þór verður sveitarstjóri

Sr María Guðrún
Innlent

Séra María Guðrún fer í Hofsprestakall

Ólafur og Edda
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Pólitík

„Erum herlaust land í lykilstöðu“

Loka auglýsingu