Sunnuvegur 13 hefur verið settur aftur á sölu en um er að ræða eitt flottasta hús Íslands og þótt víðar væri leitað. Húsið var sett á sölu síðasta sumar en seldist ekki.
Þá voru settar 280 milljónir króna á húsið en nú leitast eigendur við tilboð.
Þetta er mjög eftirsótt staðsetning í jaðri útivistarsvæðisins í Laugardal en húsið 267 fm að stærð. Öll innanhússhönnun hefur verið í höndum Rutar Káradóttur og eru veglegar, sérsmíðaðar innréttingar í húsinu. Lóðin er afar falleg, sólrík og gróin með veglegum pöllum, skjólveggjum, heitum potti og matjurtagörðum.









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment