1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

5
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

6
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

7
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

8
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

9
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

10
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Til baka

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns

Varaformaður Framsóknar á von á því að flokksþingi verði flýtt

Lilja Alfreðsdóttir
Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi ráðherraÍhugar framboð til formanns.

Varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, á von á því að flokksþingi Framsóknarflokksins verði flýtt.

Tilefnið er afar slæm útkoma Framsóknar í skoðanakönnunum undanfarið - og hefur flokkurinn aldrei mælst með eins lítið fylgi - 4,5% í nýjum þjóðarpúlsi Gallups - og vilja margir í flokknum fá nýtt blóð í forystu flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar sem haldnar verða í vor.

Lilja Alfreðsdóttir viðurkennir að hún sé að íhuga framboð:

„Það hafa margir komið að máli við mig. Ég er að hugsa málið en hef ekki tekið neina ákvörðun,“ sagði Lilja í samtali við fréttastofu RÚV.

Ljóst er að ólga er innan Framsóknar vegna slælegs fylgis og virðist vera um að ræða ákall um að flokksþinginu verði flýtt til að fá meiri tíma til að undirbúa flokkinn fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Það er vilji Lilju að flýta flokksþingi:

„Ég tel að það séu meiri líkur en minni á að fólk vilji flýta flokksþingi.“

Lilja ber traust til formannsins Sigurðar Inga Jóhannssonar, en telur að það þurfi skýrari stefnumótun:

„Til að öðlast traust og trúnað þjóðarinnar,“ sagði Lilja.

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Mannlífs er það einungis spurning um hvenær en ekki hvort Lilja Alfreðsdóttir býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Fundurinn fer fram í Kaupmannahöfn
Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“
Pólitík

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns
Pólitík

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Loka auglýsingu