1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

3
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

4
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

5
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

6
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

7
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

10
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Til baka

Einn maður á bráðamóttöku eftir eldsvoða í Hólahverfi

Tvær sextán ára vinkonur þurftu að vaða í gegnum kolsvartan reyk

IMG_7325
ÍbúðinEinn var fluttur á bráðamóttöku vegna eldsvoðans
Mynd: Aðsend

Eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í Hólahverfi í Reykjavík í kvöld og var einn maður fluttur á slysadeild með reykeitrun og brunasár.

Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, hefur eldurinn verið slökktur og unnið er að því að reykræsta húsið. Slökkvilið fékk tilkynningu um eldinn um klukkan 21:15.

IMG_7320
ViðbragðsaðilarTveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang
Mynd: Aðsend

Eldurinn var afmarkaður við eina íbúð en reykurinn barst út á stigaganginn. Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang og heilbrigðisstarfsfólk metur nú hvort fleiri hafi orðið fyrir áhrifum af reyknum. RÚV sagði frá málinu.

Sextán ára stúlka sem var í heimsókn hjá vinkonu sinni í blokkinni, þurfti að vaða kolsvartan reik til að komast út á bílaplan. Í samtali við Mannlíf segist hún vera í hálfgerðu sjokki enda ekki lent í neinu slíku áður. „Við vinkonurnar vorum bara inni í herbergi að spjalla þegar pabbi hennar kom inn og sagði að það væri kviknað í,“ sagði stúlkan í samtali við Mannlíf. „Þegar við komum út úr íbúðinni var ekki mikill reykur en það var alveg mikil reyklykt. Þegar við vorum búin að ganga niður þrjá stigapalla á stigaganginum sáum við allt svart, reykur úti um allt.“ Stúlkan segir að hún, vinkonan og pabbi hennar hafi neyðst til að fara í gegnum kolsvartan reykinn en slökkviliðsmenn voru þá mættir á stigaganginn. Eftir að hafa vaðað í gegnum reykinn byrjaði stúlkunni að svima „Ég hélt að það myndi líða yfir mig en kallaði á slökkviliðsmennina „Ég get ekki farið lengra“ en áttaði mig svo á að við vorum eiginlega komin út úr blokkinni.“

IMG_7319
ÍbúðinEldurinn hefur verið slökktur að fullu.
Mynd: Aðsend

Þegar þau voru komin út úr blokkinni brustu vinkonurnar í grát, enda mikið sjokk að lenda í svona eldsvoða. En hvernig líður þér núna? „Bara ágætlega, ég var samt skjálfandi rétt áðan og ennþá smá hrædd.“

Stelpurnar reyndust ekki vera með reykeitrun og mátti vinkonan og faðir hennar fara aftur í íbúð sína en stúlkan sem Mannlíf ræddi við til síns heima.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið
Myndband
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

Ísraelar segjast ætla að reka aðgerðarsinnana úr landi á fimmtudaginn.
Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast
Heimur

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands
Skoðun

Jóhann Dagur Þorleifsson

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga
Myndband
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt
Heimur

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt

Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

„Fólk sem segir eitthvað annað er annað hvort að ljúga að þér eða bergmála lygar“
Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Loka auglýsingu