1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Einn leikmaður Bestu deildarinnar fær sæti í landsliðinu

Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt um þá leikmenn sem mæta Skotum og Norður-Írum

Arnar Gunnlaugsson
Jóhann Berg snýr afturOrri Steinn og Albert missa af leikjunum
Mynd: KSÍ

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt um nýjan landsliðshóp en Íslandi mætir Skotlandi og Norður-Írlandi í vináttuleikjum í júní.

Athygli vekur að Hörður Björgvin Magnússon snýr aftur en hann hefur ekki spilað landsleik síðan í júní 2023. Hörður hefur verið mikið meiddur á þeim tíma. Þá er Orri Steinn Óskarsson ekki með vegna meiðsla. Jóhann Berg Guðmundsson fær aftur sæti í hópnum en hann missti af síðustu leikjum vegna meiðsla.

Fyrri leikurinn verður á móti Skotlandi 6. júní og sá seinni 10. júní á móti Norður-Írlandi. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Hópur Íslands

  • Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir
  • Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 19 leikir
  • Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir

  • Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 48 leikir, 2 mörk
  • Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir
  • Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 106 leikir, 5 mörk
  • Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 57 leikir, 3 mörk
  • Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir
  • Hörður Björgvin Magnússon - Panathinaikos F.C. - 49 leikir, 2 mörk
  • Logi Tómasson - Stromsgodset - 9 leikir, 1 mark
  • Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 20 leikir, 1 mark
  • Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 33 leikir, 4 mörk
  • Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 65 leikir, 6 mörk
  • Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 18 leikir, 2 mörk
  • Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 28 leikir, 1 mark
  • Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk
  • Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 99 leikir, 8 mörk
  • Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 3 leikir
  • Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 16 leikir
  • Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 44 leikir, 6 mörk
  • Arnór Sigurðsson - Malmö FF - 34 leikir, 2 mörk
  • Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 20 leikir, 3 mörk
  • Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 32 leikir, 8 mörk
  • Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 39 leikir, 10 mörk
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Loka auglýsingu