1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

4
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

5
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

10
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

Til baka

Einn leikmaður Bestu deildarinnar fær sæti í landsliðinu

Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt um þá leikmenn sem mæta Skotum og Norður-Írum

Arnar Gunnlaugsson
Jóhann Berg snýr afturOrri Steinn og Albert missa af leikjunum
Mynd: KSÍ

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt um nýjan landsliðshóp en Íslandi mætir Skotlandi og Norður-Írlandi í vináttuleikjum í júní.

Athygli vekur að Hörður Björgvin Magnússon snýr aftur en hann hefur ekki spilað landsleik síðan í júní 2023. Hörður hefur verið mikið meiddur á þeim tíma. Þá er Orri Steinn Óskarsson ekki með vegna meiðsla. Jóhann Berg Guðmundsson fær aftur sæti í hópnum en hann missti af síðustu leikjum vegna meiðsla.

Fyrri leikurinn verður á móti Skotlandi 6. júní og sá seinni 10. júní á móti Norður-Írlandi. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Hópur Íslands

  • Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir
  • Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 19 leikir
  • Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir

  • Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 48 leikir, 2 mörk
  • Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir
  • Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 106 leikir, 5 mörk
  • Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 57 leikir, 3 mörk
  • Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir
  • Hörður Björgvin Magnússon - Panathinaikos F.C. - 49 leikir, 2 mörk
  • Logi Tómasson - Stromsgodset - 9 leikir, 1 mark
  • Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 20 leikir, 1 mark
  • Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 33 leikir, 4 mörk
  • Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 65 leikir, 6 mörk
  • Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 18 leikir, 2 mörk
  • Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 28 leikir, 1 mark
  • Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk
  • Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 99 leikir, 8 mörk
  • Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 3 leikir
  • Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 16 leikir
  • Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 44 leikir, 6 mörk
  • Arnór Sigurðsson - Malmö FF - 34 leikir, 2 mörk
  • Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 20 leikir, 3 mörk
  • Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 32 leikir, 8 mörk
  • Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 39 leikir, 10 mörk
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Sögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi svo árum skiptir
Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu