1
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

2
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

3
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

4
Heimur

Danir banna dróna

5
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

Til baka

Einn karlmaður fékk úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands

Hæsti styrkurinn var sjö milljónir

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ÍslandsSá um úthlutun á styrkjunum.
Mynd: Alþingi

Einn karlmaður, átta konur og ein stofnun fengu úthlutað þetta árið úr Jafnréttissjóði Íslands en Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra úthlutaði styrkjum úr sjóðnum við hátíðlega athöfn í Hannesarholti í vikunni.

Ekkert liggur fyrir um hlutfall kynja sem sótti um styrk eða gæði og fjölda umsókna sem var hafnað.

Jafnréttissjóður Íslands var stofnaður 19. júní 2015 í tilefni af 100 ára kosningarréttarafmæli íslenskra kvenna og er tilgangur hans er að stuðla að jafnrétti kynjanna með því að styrkja verkefni og rannsóknir á sviði jafnréttis.

Fjögur af þessum verkefnum hlutu hvert um sig um sjö milljón króna styrki sem eru hæstu styrkirnir að þessu sinni en í tilkynningu stjórnvalda um úthlutunina er ekki greint frá hvaða verkefni fengu hæstu styrkina. Jafnréttissjóður Íslands útdeildir 60 milljónum króna annað hvert ár.

Verkefnin sem hljóta styrk í ár eru:

  • Berglind Hólm Ragnarsdóttir fær styrk fyrir verkefnið: Verkakonur, vellíðan og velferðarkerfið.
  • Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir fær styrk fyrir verkefnið: Heimildamyndin Huldufreyjur.
  • Drífa Jónasdóttir fær styrk fyrir verkefnið: Birtingarmynd ofbeldis á Bráðamóttöku Landspítala.
  • Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson fær styrk fyrir verkefnið: Hvað á baráttan að heita? Woke, anti-woke og réttlætisbarátta á Íslandi.
  • Háskólinn í Reykjavík fær styrk fyrir verkefnið: Er kynjamunur í frásögnum af kynferðisofbeldi, félagslegum viðbrögðum og áhrifum á geðheilsu?
  • Karítas Hrundar Pálsdóttir fær styrk fyrir verkefnið: Ritlist til inngildingar.
  • Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir fær styrk fyrir verkefnið: Siðfræði nándar: ungt fólk, samþykki og mörk í kjölfar MeToo.
  • Katrín Ólafsdóttir fær styrk fyrir verkefnið: Drengjaorðræða og kynjuð samskipti á vettvangi skóla.
  • Nanna Kristjánsdóttir fær styrk fyrir verkefnið: Stelpur diffra.
  • Sólveig B Sveinbjörnsdóttir fær styrk fyrir verkefnið: Reynsla og aðstæður innflytjenda og áhrif þeirra á barneignir og fjölskyldulíf á Íslandi.
Jafnréttissjóður Íslands
Styrkþegar með dómsmálaráðherraAthöfnin fór fram í Hannesarholti.
Mynd: Stjórnarráðið
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

Utanríkisráðherra kallaði eftir því að þjóðir heims tækju höndum saman
„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

„Tíma­mót í sjálfs­vígs­for­vörnum“ segir þingflokksformaður Framsóknar, í grein þar sem hún fjallar um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir
Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Loka auglýsingu