
Lögreglan að störfumMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Stjórnarráðið/Hari
Lögregla var kölluð út á Austurvöll um klukkan tvö í dag eftir að maður varð fyrir hnífaárás. Ekki liggur enn fyrir hversu alvarleg meiðsl hans eru, en hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.
Árásarmaðurinn var handtekinn skömmu síðar í nágrenni Kringlunnar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hún fengið nokkuð skýra mynd af atvikinu, enda náðu margar öryggismyndavélar upptökum af árásinni.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment