1
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

2
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

3
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

4
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

5
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

6
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

7
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

8
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

9
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

10
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Til baka

Einar Þór minnist Björgvins Gíslasonar sem lést á dögunum

„Góða ferð elsku vinur.“

|

Einar Þór Jónsson minnist vinar síns sem lést á 19. mars síðastliðinn.

Framkvæmdarstjóri HIV Ísland, Einar Þór Jónsson, skrifaði falleg minningarorð um vin sinn, Björgvin Gíslason sem lést 19. mars síðastliðinn. Segir Einar Þór vin sinn nú kominn til himnaríkis þar sem hann hittir fyrir eiginmann sinn.

Björgvin Gíslason
Björgvin GíslasonBlessuð sé minning hans.
Mynd: Facebook

„Nú er Bjöggi vinur okkar farinn til himnaríkis og nú er hann með Gunnari Rafni eiginmanni, sem hann saknaði öll árin, þeir eru svo fallegir saman, sé það fyrir mér.

Björgvin Gíslason f. 10. Júlí 1959 d. 19. mars 2025“

Þannig hefst hin fallega Facebook-færsla Einars Þórs. Segir hann því næst að þeir strákar sem eftir séu af „gamla HIV hópnum“ sagni Björgvins og hugsi til hans með þakklæti.

„Við strákarnir sem eftir erum af gamla HIV hópnum söknum Bjögga og hugsum til hans og allra þeirra sem farnir eru með þakklæti. Óslítanleg bönd sem lífsreynslan mikla skapaði okkur, ungum mönnum í trylltum dansi. Góður félagi horfinn, litrík sveifla og skemmtilegur sem skilur eftir sig meðal okkar vina í HIV samtökunum, ótal minningar í gleði og sorg.“

Einar Þór segir ennfremur að vinur hans hafi verið „algjör nagli“:

„Við Bjöggi vorum jafnaldrar. Margt brallað í 40 ár. Bjöggi var svalur, algjör nagli. Hann hefði alveg mátt sína sjálfum sér meiri mildi. Nú er hann laus við veikindi og skelfilegar þjáningar. Það er gott. Góða ferð elsku vinur.“

Einar Þór birti ljósmynd með færslunni sem hægt er að sjá hér fyrir neðan en hann skrifaði eftirfarandi texta um myndina:

„Meðfylgjandi mynd er tekin sumarið 1992 í Finnlandi á þingi fyrir HIV jákvæða. Stig maðurinn minn tók myndina. Við erum svo ótrúlega glöð og samheldin, þrátt fyrir ferlega stöðu sem við vorum í.

Efst. Donni og Gústi frá Köben. Gunni, ég og Bjöggi. Laufey fremst, glöð með okkur strákunum. Árið eftir voru báðir látnir, Gunni Rafn og Gústi.

Útför fer fram frá Fossvogskirkju næstkomandi fimmtudag 3. Apríl kl 13.00.“

Björgvin Gíslason2
Vinahópur.Vinir á þingi HIV jákvæða í Finnlandi 1992.
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Drykkjusamkoma endaði með alvarlegu slysi á Mallorca
Michael Madsen
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Dalai Lama
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Innlent

Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Lögreglan telur að um slys sé að ræða
ingólfstorg
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

Loka auglýsingu