1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Einar hneykslast á nýjustu kaupum íslenska ríkisins

„Alltaf þessi kjánalegi flottræfilsháttur.“

Einar Sveinbjörnsson
Einar SveinbjörnssonVeðurfræðingurinn er afar ósáttur við kaup íslenska ríkisins.

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson hneykslast á kaupum íslenska ríkisins á nýju sendiráði Íslands í Noregi, í nýrri Facebook-færslu.

Norski fjölmiðillinn E24 segir frá því í dag að fyrrum knattspyrnulandsliðsmaðurinn Stefan Strandberg, sem keypti hina 363 fermetra íbúð árið 2020, hafi nú selt íslenska ríkinu íbúðina fyrir 750 milljónir. Einar spyr í Facebook-færslu sem hann birti í morgun, hvers vegna sendiráðið í Noregi þurfi að vera í dýrasta hverfi Oslóar.

Sendiráð Íslands í Osló
Sendiráð Íslands í OslóÞetta er hið ágætasta slot.
Mynd: Facebook

„FLOTT SKAL ÞAÐ VERA!
Af hverju þarf sendiráð Íslands í Noregi íbúð í dýrasta hverfi Oslóar undir sendherrann sinn, sem kostar heilar 750 milljónir?“

Veðurfræðingurinn kallar síðan kaupin „kjánalegan flottræfilshátt“:

„Alltaf þessi kjánalegi flottræfilsháttur eða er þetta bara gamla minnimáttarkenndin sem hrjáð hefur litlar Ísland frá lýðveldisstofnun og brýst fram með þessum hætti?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Húsið stendur við óbyggt friðland
Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu