1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

„Ég náði dúninum en varpið fór forgörðum“

Eitthvað um 300 hreiður eyðilögðust í æðarvarpi í Þistilfirði.

Þórshöfn við Þistilfjörð
Þórshöfn við ÞistilfjörðBóndinn bjargaði dúninum en varpinu ekki.
Mynd: Wikipedia.

Stór hluti æðarvarps á tveimur bæjum við Þistilfjörð fór á kaf í vatn í rigningunum í vikunni. Áætlar bóndinn á Sauðanesi að eitthvað um þrjú hundruð hreiður séu algjörlega ónýt.

„Tvö til þrjú hundruð á að giska. Ég veit um rúmlega 130 hreiður sem ég var búinn að taka dúninn úr. Og ef ég tel með hreiðrin hjá nágranna mínum, það voru allavega 100 hreiður sem flæddu hjá honum líka,“ sagði Ágúst Marinó Ágústsson á Sauðanesi í samtali við RÚV.

Ágúst segir að það hafi flætt yfir varp í landinu sem hann veit lítið um. Honum finnst líklegt að einhverjir tugir hreiðra hafi trúlega eyðilagst þar; segir að í meðalári séu á bilinu 1.200 til 1.400 hreiður í varpinu, þannig að þarna hafi um 10 prósent eyðilagst.

„Fuglinn var flosnaður upp og sat svona í landi bara. Hellingur af blika og kollu. Var auðvitað ennþá að verpa.“

Ágúst reiknar með að kollur sem voru nýbyrjaðar að verpa muni geri það aftur. Hins vegar hafi verið allt upp í 9 egg í hreiðri, en þær kollur verpi ekki aftur.

„Ég var náttúrulega búinn að hirða dúninn úr, þar sem var fyrirsjáanlegt að færi á kaf, þar hirti ég dún úr. Þannig að tjónið er ekki alveg eins mikið kannski. Ég náði dúninum þó. En varpið fór náttúrulega forgörðum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu