1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

„Ég komst ekki þangað af því að lífið hafi alltaf verið dans á rósum

Linda P. gefur lesendum sínum stórgóð ráð um lífið

Linda P.
Linda PétursdóttirLinda gefur lesendum góð ráð
Mynd: Linda Pétursdóttir

Linda Pétursdóttir, lífsþjálfi og fegurðardrottning heims 1988, skrifaði Facebook-færslu sem heldur betur hefur slegið í gegn hjá notendum samfélagsmiðilsins.

Í færslunni segir hún lesendum hvað hún hafi gert til þess að komast í gegnum erfiðleika í lífinu. Linda P. segir að hún hefði getað sparað sér mikinn sársauka ef hún hefði tileinkað sér fyrr, það sem hún tileinkar sér í dag.

Segir hún það dýrmætasta við að eldast vera finna ró í því að vera trú sjálfri sér, án þess að hugsa hvað öðrum finnst.

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum

Ég komst ekki þangað af því að lífið hafi alltaf verið dans á rósum, heldur af því að ég hef unnið mig í gegnum allskyns verkefni og áskoranir –og alltaf haldið áfram.

Ég hefði hinsvegar sparað mér ómældan sársauka ef ég hefði skilið og tileinkað mér fyrr, það sem ég lifi eftir í dag:

  • Að það sem aðrir hugsa og segja um mig er þeirra – ekki mitt.

Að ég skulda engum útskýringar á því hvern ég elska, markmiðum mínum eða hvernig ég vel að lifa lífi mínu.

  • Að ég má breytast, skipta um skoðun, byrja upp á nýtt –án þess að biðja um leyfi eða fá samþykki annarra.

Og eitt það dýrmætasta við að eldast?
Að finna ró í því að vera trú sjálfri mér –
óháð því hvað öðrum finnst.“

Eins og áður segir sló færsla Lindu rækilega í gegn en þegar þetta er ritað hafa yfir 1,3 þúsund manns líkaað við hana og hátt í 300 skrifað athugasemdir við hana. Þá hefur henni verið deilt 13 sinnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

„Við erum að upplifa þessar sálfræðilegu aðgerðir beint, hér og nú, en við látum ekki hræða okkur“
Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði tímamótaverkið sem kom út árið 1985
Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga
Myndir
Fólk

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ
Myndir
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

Loka auglýsingu