1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Elisabet-Jokuls
Elísabet JökulsdóttirGlænýtt ljóð Elísabetar sló í gegn á Facebook í gær
Mynd: Facebook

Rithöfundurinn, ljóðskáldið og lífskúnstnerinn Elísabet Jökulsdóttir er öllum kunn en hún birti í gær glænýtt ljóð á Facebook sem slegið hefur í gegn. Lagið heitir Ég get ekki og fjallar um þjóðarmorðið sem nú er framið á Gaza.

Hér má lesa ljóðið:

Ég get ekki

Ég get ekki ort um nýburana sjö sem voru myrtir á gjörgæsludeild.

Ég get ekki ort um litlu stelpuna sem fékk stóran brjóstsykur að gjöf

Ég get ekki ort um stelpuna sem réttir fram pottinn í matarúthlutun

Ég get ekki ort um litla strákinn sem kyssti hönd hjálparstarfmanns

Ég get ekki ort um fjölskylduna sem var brennd lifandi inní tjaldi

Ég get ekki ort um strák að gefa hungruðum ketti matinn sinn.

Ég get ekki ort um systkinin níu sem voru myrt af hersveitum

Ég get ekki ort um fólk í húsarústum og einhverstaðar er sófi

Ég get ekki ort um handapatið og tómu pottana í matarúthlutun

Ég get ekki ort um lækna sem eru myrtir við skyldustörf

Ég get ekki ort um sundursprengda barnaskóla

Ég get ekki ort um harmilostnar ömmur og afmynduð andlit þeirra.

Ég get ekki ort um hvítu pokana með barnslíkum í

Ég get ekki ort um beinaberu börnin að deyja úr hungursneyð

Ég get ekki ort um sunduhlutaða líkama í strigaskóm

Ég get ekki ort um unga manninn og innyfli hans

Ég get ekki ort um blaðamennina og raddir þeirra

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

„Núverandi ríkisstjórn Íslands, líkt og síðasta ríkisstjórn, reynist samsek og eykur þá samsekt með hverjum degi sem hún beitir sér ekki af fullum þunga gegn þjóðarmorðinu og svívirðilegum brotum á alþjóðalögum og mannréttindum“
Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Sigurför Rúnars heldur áfram
Menning

Sigurför Rúnars heldur áfram

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu í tónum
Menning

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu í tónum

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

Taylor Swift tilkynnir nýja plötu
Menning

Taylor Swift tilkynnir nýja plötu

Loka auglýsingu