1
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

2
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

3
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

4
Menning

Tóm umslög Emmsjé Gauta

5
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

6
Minning

Stefán Kristjánsson er látinn

7
Innlent

Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots

8
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

9
Innlent

Ökumenn vistvænna ferðamáta klesstu á hvor annan

10
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

Til baka

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

Þingmaðurinn Jón Gnarr er ekki sáttur með við viðbrögð Reykjavíkurborgar vegna máls sem snertir mögulegt kynferðisafbrot gegn barni á leikskóla

Alþingi 71. grein
Jón Gnarr þingmaðurTjáir sig um meint brot starfsmanns gegn leikskólabarni.
Mynd: Víkingur

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla, meðal annars á deildinni sem þetta gerist á“ segir þingmaðurinn Jón Gnarr og bætir því við að „atvikið sem um ræðir gerist á þriðjudag og maðurinn er handtekinn daginn eftir“.

Jón vísar í frétt um að starfsmaður á leikskóla hafi mögulega brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum Múlaborg við Ármúla í Reykjavík og segir að „kynferðisafbrot gegn börnum eru einhver þau allra erfiðustu og ömurlegustu mál sem upp koma.“

Jón segir að eðlilega sé „málið í fullri vinnslu og veit að takmarkaðar upplýsingar eru gefnar upp opinberlega, sem skiljanlegt er.“

Hann nefnir einnig að foreldrar fái símtöl, og að búið sé að ræða við börnin á deildinni í Barnahúsi.

En hins vegar finnst þingmanninum Jóni „alveg stórfurðulegt að Reykjavíkurborg sé ekki búin að bjóða foreldrum þessara barna uppá fund“ og segir einnig að „samkvæmt upplýsingum sem okkur aðstandendum hafa borist stendur ekki til að funda með foreldrum fyrren á mánudaginn. Mér finnst það algjörlega óásættanlegt.“

Jón spyr einfaldlega hvort það sé alveg nauðsynlegt „að eyðileggja helgina fyrir fólki líka, og halda heilu fjölskyldunum í stofufangelsi og fá allskyns upplýsingar í gegnum fjölmiðla og samfélagsmiðla?“

Þetta segir Jón að geti ekki „samræmst eðlilegu verklagi, heilbrigðri skynsemi eða samskiptum“ og honum finnst að „foreldrar“ eigi „rétt á því að fá fund í dag, helst með leikskólastjóra og starfsfólki frá viðkomandi sviði, þar sem þau hitta hvert annað og einhver horfir í augun á þeim og segir þeim að þetta sé ömurlegt og það sé eðlilegt að þau séu í uppnámi og það sé verið að rannsaka þetta af fullum krafti.“

Jón nefnir að lokum að síðan hægt sé að „halda annan fund á mánudaginn. Er þetta ekki eðlileg og sanngjörn krafa?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Sögulegur fundur í Alaska markar endalok útskúfunar Rússa á Vesturlöndum.
Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku
Heimur

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins
Heimur

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Björgunarsveitir leita að fólki
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots
Innlent

Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Stefán Kristjánsson er látinn
Minning

Stefán Kristjánsson er látinn

Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Borgarbúar upplifðu gífurlega mikla rigningu fyrr í dag og bíður Mannlíf upp á myndaveislu af því
Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots
Innlent

Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

Björgunarsveitir leita að fólki
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

Loka auglýsingu