
Dacia Duster er bíllinnYXF32 er númerið.
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Í gær auglýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir ljósgráum Dacia Duster með skráningarnúmerið YXF32.
Í samtali við Mannlíf segir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að bíllinn sé ennþá ófundinn.
„Ef þið sjáið bílinn í umferðinni, eða vitið hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hafið samband í 112,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment