1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

5
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

6
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

7
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

8
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

9
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

10
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Til baka

DÝRIÐ og Árni Már í einstöku samstarfi

Ágóði af sölu listaverks rennur til stuðnings málaferlum mótmælenda.

árni már viðarsson
Árni Már ViðarssonListamaðurinn styður réttinn til þess að mótmæla.

Félagið DÝRIÐ, sem berst fyrir réttinum til að mótmæla, hefur nú sameinast listamanninum Árni Má í sérstakri listrænni viðleitni sem nefnist „Búum til börn“. Verkið er nú aðgengilegt á BASTA-vettvanginum.

Samstarfið sameinar baráttu DÝRSINS fyrir mannréttindum og stuðning við rétt palestínsku þjóðarinnar, með skapandi sýn Árna Más. Útkoman er verk með sterka fagurfræðilega birtingu og djúpa samfélagslega merkingu.

arni-5
ListaverkiðHægt er að bjóða í þetta forláta listaverk.
Mynd: Aðsend

DÝRIÐ vill að því er fram kemur í fréttatilkynningu, sérstaklega þakka Árna Má fyrir hans gjafmildi og samstöðu. „Þetta samstarf hefur mikla þýðingu fyrir okkur,“ segir Daníel Þór, talsmaður DÝRSINS.

„Á tímum þegar palestínskar fjölskyldur eru sundraðar er öflugt að skapa og deila verki sem fjallar um líf, ást og andspyrnu.“

Allur ágóði af sölu verksins rennur til DÝRSINS til að styðja réttinn til friðsamlegra mótmæla og styðja málarferli hóps mótmælenda sem „beittir voru piparúða og öðru ofbeldi“ í fyrra.

Uppboðið hófst 31. maí, en þá var ár frá því að lögregla „beitti mótmælendum ofbeldi“ í Skuggasundi, eins og það er orðað í tilkynningunni.

Safnarar og stuðningsfólk geta boðið í verkið og kynnt sér samstarfið nánar hér.

Uppboðinu lýkur með „live“ uppboði í Gallery Port laugardaginn 14. júní klukkan 15:00.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Menning

GKR sussar á fólk
Menning

GKR sussar á fólk

Virðist gera það erlendis að einhverju leyti
Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari
Menning

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

Loka auglýsingu