1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

4
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

5
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

6
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

7
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

8
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

9
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

10
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Til baka

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Áhrifavaldurinn skellti sér í ástarferð

Linda Ben
Linda Ben hefur verið á allra vörum undanfarin árÞekkt fyrir frábæra eldamennsku og bakstur.
Mynd: Facebook

Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Benediktsdóttir, betur þekkt sem Linda Ben, ákvað að skella sér til Parísar í vikuferð með eiginmanninum. Um sannkallaða draumaferð var að ræða.

„Í fyrsta skipti í París og ég var ekki viss við hverju ég ætti að búast. Hef heyrt svo marga lofsama þessa borg og var alveg undirbúin fyrir það að hún myndi ekki standast væntingar,“ skrifar Linda á samfélagsmiðlum um ferðina. Veikindi áttu hins vegar eftir að setja strik í reikninginn.

„Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurntíma talið.“

Hún segir að þetta hafi litað ferðina þeirra hjóna enda þau reyndu að láta það ekki skemma ferðina. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fýluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum,“ heldur Linda áfram.

„Það var ótrúlega yndislegt að fá að upplifa París svona í rólegheitunum. Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið. Je t’aime Paris,“ skrifar hún svo að lokum.

Linda Ben Paris Ragnar
Linda með Ragnari Einarssyni, eiginmanni sínumRagnar er forstöðumaður færsluhirðingar Landsbankans
Mynd: Facebook
Linda Ben Paris
Mynd: Facebook
Linda Ben Paris 2
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Litlar 199 milljónir settar á glæsihýsið
Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife
Fólk

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

Loka auglýsingu