1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

„Dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga“

Forseti Alþingis beitir kjarorkuákvæðinu og bindur enda á málþófið

Guðlaugur Þór
Guðlaugur Þór GunnlaugssonStjórnarandstaðan er ósátt við ákvörðun forseta Alþingis.
Mynd: Víkingur

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis hefur beitt „kjarnorkuákvæðinu“ til þess að binda enda á umræðu um veiðigjaldið og þar með málþóf minnihlutans. Frumvarpið um breytingu á veiðigjöldum sló Íslandsmet í vikunni fyrir lengstu umræðu máls á Alþingi, en nú hefur það verið rætt í yfir um 160 klukkustundir með 3.392 ræðum.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar mótmæltu þessu harðlega í morgun. „Þetta er dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, „Ríkisstjórnin vinnur eftir því slagorði „ég á þetta, ég má þetta““.

„[Ákvæðið] á aðeins að vera notað í ítrustu neyð og ég get ekki séð að sú nei sé hér, það er engin þjóðarvá fyrir dyrum hér,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins.

Þessu ákvæði, önnur málsgrein 71. greinar þingskapalaga, hefur örsjaldan verið beitt. Seinast var því beitt árið 1959 og stjórnarandstaðan telur það brjóta gríðarlega gegn málfrelsi þingmanna.

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ásakaði ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur um að rjúfa frið til að koma fram skattahækkun. Ásökun sem Vilhjálmur Árnason tók undir „Þetta er sko dimmur dagur í sögu íslensks lýðræðis, kjarnorkuákvæðið notað á skattahækkun,“ sagði hann og þvertók að umræðan um veiðigjöldin hafi tafið þinglok.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, ásakaði meirihlutann um að setja upp leikrit og vera með frekjuskap. „Þetta er blekkingastjórn, þetta er spunastjórn sem hefur ekki tekið þátt í umræðum um þetta mikilvæga mál sitt hér nema með því að kasta fram einhverjum fúkyrðum,“ sagði Sigmundur.

Á móti ásakaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Viðreisnar, stjórnarandstöðuna um að hafa ítrekað hafnað ýmsum boðum um málamiðlanir, þá seinast í gær.

Kristrún Frostadóttir sagði minnihlutann ekki hafa neitunarvald og því yrði þau að leyfa þinginu að ljúka þessu máli.

Atkvæðagreiðslu um ákvæðið lauk með 34 atkvæðum með og 20 á móti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu