1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Karl er fundinn

5
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

9
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

10
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Til baka

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

„Sumir dagar eru undarlegri og betri en aðrir.“

Leikrit
LeikhópurinnSviðslistahúsið Afturámóti sýnir Ber er hver, nýjan íslenskan gamanleik, í Háskólabíói
Mynd: Facebook

Dagur B. Eggertsson átti ansi hreint óvenjulegt kvöld í gær en þá steig hann á svið sem leikari í Háskólabíói, eitthvað sem honum datt ekki í hug að myndi gerast þegar hann vaknaði í gærmorgun.

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og núverandi þingmaður Samfylkingarinnar skrifaði skemmtilega Facebook-færslu í morgun þar sem hann segir frá afar einstöku kvöldi sem hann átti í gær. Barst honum óvænt símtal frá engum öðrum en Króla sjálfum sem vantaði gestaleikara á svið Háskólabíós og það strax um kvöldið. Um var að ræða nýjan íslenskan gamanleik, Ber er hver, sem Sviðslistahúsið Afturámóti sýnir í Háskólabíói þessa dagana. Dagur skrifaði:

„Sumir dagar eru undarlegri og betri en aðrir. Eftir að hafa verið óvenju eirðarlaus fram eftir degi í gær fékk ég óvænt símtal seinni partinn. Það var @kiddioli betur þekktur sem Króli sem var ögn trekktur á línunni og vantaði sem sagt gestaleikara í frumsamda leiksýningu í Háskólabíó þá um kvöldið.“

Dagur ákvað að grípa gæsina og slá til:

„Eftir stutta umhugsun sló ég til. Mætti hálftíma fyrir sýninguna og fékk þá textann fyrir senuna - upp á þrjár síður - í sms. Tvö rennsli og svo hófst sýningin! Fullt hús af áhorfendum og rífandi stemmning. Þetta var líklega akkúrat adrenalínið sem ég þurfti eftir spennufall vikunnar. Lukkaðist furðanlega og ótrúlega gaman að taka þátt.“

Þingmaðurinn hárprúði fékk að lokum afhent kefli frá fyrri gestaleikara sýningarinnar:

„Eftir uppklapp fékk ég svo sérstaklega afhent keflið eða öllu heldur byssuna - af fyrri gestaleikara - Boga Ágústssyni. Magnað alveg. Mæli með Ber er hver að baki og þakka fyrir mig!“

Leikrit2
Við lok sýningarinnarBogi Ágústsson afhenti Degi keflið
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

„Þetta hljómaði hálf-klikkað árið 2012 en virðist nú vera að raungerast“
„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Salka Sól er úr gulli gerð
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

Gugga Lísa kveður móður sína
Myndband
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Eitt af blómum Páls Óskars
Menning

Eitt af blómum Páls Óskars

Loka auglýsingu