1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Bryndís Arna fær ekki pláss í nýjum landsliðshópi

Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt um val sitt

Landslið Íslands í knattspyrnu - konur
Stelpurnar okkarHafa verið eitt besta landsliðs heimsins síðustu ár
Mynd: KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt um þá leikmenn sem hafa verið valdir í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki valin í þetta skipti en hún hefur verið með bestu framherjum Íslands undanfarin ár. Framherjinn knái hefur átt við meiðsli að stríða en samkvæmt heimildum Mannlífs er hún heil heilsu.

Ísland mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA og fara báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli í Laugardal þar sem framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli. Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl kl. 16:45 og Sviss þriðjudaginn 8. apríl kl. 16:45.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk
Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu