1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Bryndís Arna fær ekki pláss í nýjum landsliðshópi

Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt um val sitt

Landslið Íslands í knattspyrnu - konur
Stelpurnar okkarHafa verið eitt besta landsliðs heimsins síðustu ár
Mynd: KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt um þá leikmenn sem hafa verið valdir í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki valin í þetta skipti en hún hefur verið með bestu framherjum Íslands undanfarin ár. Framherjinn knái hefur átt við meiðsli að stríða en samkvæmt heimildum Mannlífs er hún heil heilsu.

Ísland mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA og fara báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli í Laugardal þar sem framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli. Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl kl. 16:45 og Sviss þriðjudaginn 8. apríl kl. 16:45.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk
Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Málið er enn í rannsókn lögreglu
Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Loka auglýsingu