Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Veitan og Eiríkur Hauksson - Borgarinn
Hatari - More
Rúnar Þórisson - Eitt sinn
tjörvi - oroboros
Birta Dís - Fljúgðu Burt
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment