1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Blússandi hagnaður hjá Costco á Íslandi

Costco stefnir á að greiða út tæplega 4,5 milljarða króna, annars vegar með 1,8 milljarða króna arðgreiðslu og 2,7 milljarða hlutafjárlækkun

Costco mynd Mannlíf
Costco malar gullVerðlaunar í formi arðgreiðslna
Mynd: Mannlíf

Costco á Ís­landi ætlar greiða út 4,5 milljarða í arðgreiðslur og er þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið gerir það hér á landi, en Costco opnaði verslun sína í Kaup­túni í Garðabæ þann 23. maí árið 2017.

Kemur fram í skýrslu stjórnar, í nýbirtum ársreikningi Costco, að arðgreiðslan sé sögð endurspegla afar sterka fjárhagslega afkomu fyrirtækisins.

Vörusala Costco hér á landi jókst um 9% milli ára. Nam tæplega 24,8 milljörðum króna á síðasta reikningsári er lauk þann 31. ágúst síðastliðinn.

Það kemur einnig fram að rekstrarhagnaður Costco fyrir afskriftir jókst úr 276 milljónum í 335 milljónir á milli ára og rekstrarhagnaður nam 36 milljónum króna á síðasta reikningsári, borið saman við 4,7 milljónir árinu áður.

Stjórn félagsins færir í tal að framlegð á rekstrarárinu hafi verið 12,6%, borið saman við 12,9% árið áður, sem stjórn Costco rekur til þess að félagið hélt áfram að viðhalda verðlagningu sinni í ljósi verðbólguþrýstings sem og minni framlegðar í öllum vöruflokkum.

Hagnaður Costco nam um 605 milljónum króna eftir skatta á síðasta rekstrarári, borið saman við 538 milljónir árið áður.

Eignir Costco í lok ágúst í fyrra námu 14,6 milljörðum króna, en þar af var fasteign félagsins í Kauptúni í Garðabæ metin á 3,7 milljarða króna.

Vert er að benda á að handbært fé Costco hér á landi nam yfir 7 milljörðum króna í lok síðasta rekstrarárs og eigið fé fyrirtækisins var 10,7 milljarðar. Skuldir voru 3,6 milljarðar króna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Peningar

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Gunnar Nelson er einn af eigendum félagsins
Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Loka auglýsingu