1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

8
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

9
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Bílstjóri sem var í símanum bakkaði næstum því á leikarann góðkunna

Björgvin Franz
Björgvin Franz GíslasonLeikarinn ástkæri er illa brotinn eftir fallið
Mynd: Facebook

Hinn ástsæli leikari Björgvin Franz Gíslason úlnliðsbrotnaði illa eftir að bílstjóri bakkaði næstum því á hann þar sem hann var á hlaupahjóli. Þó að leikarinn hafi sloppið við ákeyrslu, féll hann af hjólinu og mölbraut á sér úlnliðinn. Segist hann heppinn að hafa verið með hjálm.

Björgvin skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook þar sem hann imprar á því við bílstjóra að fylgjast vel með hjólafólki.

„Jæja allir að vera með hjálma og bílstjórar PLÍS fylgist þið vel með hjólreiðafólki. Var á litlum hraða á hjólastíg þegar bílstjóri bakkar hratt næstum á mig. Ég rétt næ að forða mér en fylgist ekki nógu vel með og flýg framfyrir mig af hjólinu beint á andlitið og á hendurnar. Sem BETUR fer var ég nýbúinn að fá mèr lokaðan mótorhjólahjálm því annars væri ég líklega að panta nýjan kjálka OG tennur af Temu. Vinstri úlliðurinn molbrotnaði en andlitið slapp þökk sè hjálminum. Annars bara stórt hrós til bráðamóttökunnar sem tók svo vel á móti mèr. ENGAR áhyggjur þetta hefur gerst áður þannig að ég er vanur að leika Elsu Lund í fatla Sjáumst í Borgarleikhúsið.“

Elsa Lund
Björgvin í gervi Elsu LundarBjörgvin er vanur að leika með fatla
Mynd: Facebook

Mannlíf heyrði stuttlega í Björgvini og spurði hann út í slysið og hvort bílstjórinn hefði brugðist við þegar hann féll í götuna.

„Heyrðu nei, þegar ég leit til baka var hann bara enn í símanum, var ekki einu sinni að fylgjast með. Hann var bara algjörlega oblivious, bara í símanum. Þannig að plís fylgist þið með, það eru skilaboð mín til bílstjóra!“

Hjálmur
HjálmurinnHjálmurinn kom í veg fyrir alvarlegra slys
Mynd: Facebook

Björgvin var að flýta sér í prufu fyrir Galdrakarlinn í Oz en vildi endilega vekja athygli á þessu. Bætti hann að lokum við:

„Auðvitað má alveg deila um það hvort miðaldra karl með ADHD á lokastigi eigi að vera að þvælast á hlaupahjóli, en ég er mjög vanur. Ég er ógeðslega góður á hlaupahjóli en þetta var mitt eigið hjól og ég var ekki einu sinni að fara hratt. Ég hef slasað mig áður en aldrei á neinum hraða.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Litlar 199 milljónir settar á glæsihýsið
Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife
Fólk

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

Loka auglýsingu