1
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

2
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

3
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

4
Minning

Birna Óladóttir er látin

5
Fólk

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum

6
Fólk

Karl rifjar upp kynni sín af 13 ára Páli Óskari

7
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

8
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

9
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

10
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Til baka

Birna Óladóttir er látin

Hún andaðist þriðjudaginn 23. september síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjanesbæ

Kerti
Birna Óladóttir er látinHún var 84 ára að aldri
Mynd: Shutterstock

Birna Óladóttir húsmóðir andaðist þriðjudaginn 23. september síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjanesbæ. Hún var 84 ára að aldri, líkt og segir á mbl.is.

Birna fæddist í Grímsey 12. júlí 1941 og eftir barnaskóla í Grímsey stundaði hún nám á Laugum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu; lauk þaðan gagnfræðaprófi.

Birna hafði hug á fara í Íþróttakennaraskólann á Laugarvatni: Fór á vertíð til Grindavíkur 17 ára gömul; þar er systir hennar bjó til að afla fjár fyrir skólavistinni. Þá kynntist hún tilvonandi eiginmanni sínum, Dagbjarti Einarssyni, og stofnuðu þau heimili í Grindavík.

Birna og Dagbjartur stofnuðu útgerðarfélagið Fiskanes hf. árið 1965; ásamt fleiri hjónum og fyrirtækið varð síðar afar umsvifamikið í útgerð og fiskvinnslu í Grindavík.

Birna gekk í Kvenfélag Grindavíkur árið 1959 og sat síðar í stjórn félagsins í 17 ár - þar af níu sem formaður og árið 2013 var hún gerð að heiðursfélaga kvenfélagsins.

Fjölmiðlamaðurinn Jónas Jónasson skráði sögu Birnu og Dagbjarts í bókinni Það liggur í loftinu, er gefin var út árið 2009, en Dagbjartur lést árið 2017.

Börn þeirra eru fimm; Einar, Elín Þóra, Eiríkur Óli, Jón Gauti og Sigurbjörn Daði. Barnabörnin eru 18 og barnabarnabörnin sömuleiðis 18.

Útför Birnu fer fram frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 10. október klukkan 15.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Vilja vera nálægt hvort öðru
Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Nágrannaerjur fóru úr böndunum
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

Grunnskólakennari gripinn með kókaín
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum
Myndir
Fólk

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi
Innlent

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi

Karl rifjar upp kynni sín af 13 ára Páli Óskari
Fólk

Karl rifjar upp kynni sín af 13 ára Páli Óskari

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar
Slúður

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús
Myndir
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Minning

Birna Óladóttir er látin
Minning

Birna Óladóttir er látin

Hún andaðist þriðjudaginn 23. september síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjanesbæ
Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá
Minning

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá

Stefán G. Jónsson er látinn
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

Loka auglýsingu