1
Menning

Barnaveiki í Stykkishólmi

2
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

3
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

4
Minning

Birna Óladóttir er látin

5
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

6
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

7
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

8
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

9
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

10
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Til baka

Berja potta fyrir framan utanríkisráðuneytið í allan dag

„Gaza gefst ekki upp - við gefumst ekki upp!“

Gaza sveltur
Frá síðustu mótmælum við ráðuneytiðGaza sveltur er yfirskrift mótmælanna enda stendur hungursneyð yfir
Mynd: Víkingur

Félagið Ísland-Palestína blæs til pottamótmæla við utanríkisráðuneytið í allan dag. Vill félagið þannig verða við beiðni palestínsku fjölmiðlakonunnar Bisan Owda, sem hvatti heimsbyggðina á Instagram, til þess að minna ráðamenn á hungursneyðina sem nú blasir við Gaza-búum með því að berja í tóma potta.

Í lýsingu félagsins á mótmælunum segir:

„Við erum mætt með potta til að tromma í fyrir utan Utanríkisráðuneytið, Reykjastræti 8, til að minna á matarskortinn, tómu pottana, á Gaza. Ætlunin er að stanslaust glamur hljómi á meðan ráðuneytið er opið og því munum við skiptast á. Fólk er hvatt til að mæta hvenær sem er, milli 8:00 og 17:00, eftir getu.

Stundum verðum við mörg, stundum fá, en glamrið hljóðnar ekki.

Gaza gefst ekki upp - við gefumst ekki upp!

FRJÁLS PALESTÍNA!“

Á síðustu mótmælum félagsins við utanríkisráðuneytið var rauðri málningu skvett yfir blaðamann Morgunblaðsins sem hyggst kæra verknaðinn. Félagið Ísland-Palestína harmaði atvikið í yfirlýsingu sem birtist í fjölmiðlum en þar sagðist félagið standa gegn öllu ofbeldi:

„Félagið stendur gegn hvers kyns ofbeldi og það er ekkert sem réttlætir svona hegðun á viðburðum okkar. Hún er ekki velkomin á viðburðum félagsins og er ekki í okkar nafni.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Nágrannaerjur fóru úr böndunum
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

Grunnskólakennari gripinn með kókaín
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum
Myndir
Fólk

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum

Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Nýr samningur er til þriggja ára
Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi
Innlent

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Nágrannaerjur fóru úr böndunum
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Loka auglýsingu