1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

10
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Til baka

Bergey keypti Herkastalann og breytir honum í hótel

Eitt sögufrægasta hús Reykjavíkur hefur nú verið selt og áætlað er að breyta því í hótel á komandi misserum.

Herkastalinn
Herkastalinn frægi.Er nú í Eigu Bregeyjar.
Mynd: Aðsend.

Fasteignafélagið Bergey hefur nú keypt Herkastalann við Kirkjustræti 2 er áður hýsti höfuðstöðvar Hjálpræðishersins í meira en 100 ár - allt frá því húsið var reist.

Hyggst Bergey þróa eignina áfram til framtíðar; þar skal gera hótel, en Herkastalinn hefur verið rekinn sem gistiheimili á síðustu árum; eru þar nú 54 herbergi.

Bergey hefur samið við rekstraraðila er taka við rekstrinum og segir fasteignafélagið að hér sé um að ræða aðila með mikla reynslu af rekstri gistiheimila í miðborg Reykjavíkur.

„Herkastalinn er án efa ein fallegasta bygging Reykjavíkur og á sér merkilega sögu. Bergey hefur metnað til að hlúa vel að slíkum byggingum og við sjáum mikil tækifæri í bæði staðsetningu og húsinu sjálfu. Við ætlum að vanda okkur í vinnunni fram undan og sjáum fyrir okkur hótelrekstur og fjölbreytta starfsemi í húsinu á næstu árum,“ segir Magnús Berg Magnússon, stjórnarformaður Bergeyjar í samtali við VB.

Þetta fallega hús við Kirkjustræti 2 var reist árið 1916 eftir teikningum Einars Erlendssonar arkitekts; talið fyrsta stórvirki hans í steinsteypu.

Húsið var upphaflega tvílyft, en árið 1929 var tveimur hæðum bætt ofan á, en húsið er 1.405 fermetrar að stærð og skiptist í kjallara, þrjár hæðir og rishæð. Það er friðað að utan vegna menningarlegs og sögulegs gildis.

Kaup Herkastalans eru í samræmi við stefnu Bergeyjar þess efnis að eignast og endurvekja sögufrægar byggingar í miðborg Reykjavíkur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

„Við erum að upplifa þessar sálfræðilegu aðgerðir beint, hér og nú, en við látum ekki hræða okkur“
Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu