1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

4
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

5
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

6
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

7
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

8
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

9
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

10
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Til baka

Ber kona öskraði við grunnskóla

Lögreglan var kölluð til þegar andlega veikt fólk missti stjórn á sér.

Höfuðborgarsvæðið Reykjavík
HöfuðborgarsvæðiðLögreglan brást við þegar kona var tryllt við skóla í miðborginni og svo maður braut og bramlaði í verslunarkjarna í úthverfi.
Mynd: Shutterstock

Lögreglan var kölluð til í dag þegar tilkynnt var um „brjálaða, öskrandi konu fyrir utan grunnskóla í Reykjavík“. Að sögn lögreglu reyndist konan „einnig vera ber að ofan þegar lögregla kom á vettvang en lögregla þekkti hana vegna fyrri afskipta“. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar var „sjúkrabifreið fengin fyrir konuna sem virtist í geðrofi“.

Tilkynnt um mann sem gekk berserksgang í verslunarkjarna. Maðurinn braut rúðu og skemmdi vörur og muni hjá nokkrum verslunum. Aðilinn var handtekinn á vettvangi, en hann óskaði sjálfur eftir aðstoð vegna þess að hann væri andlega veikur. Manninum var að lokum „komið í hendur heilbrigðiskerfisins“, að sögn lögreglu.

Að auki var tilkynnt um ógnandi mann á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. „Starfsmenn vildu fá hann út og fór svo að lögregla vísaði manninum út,“ segir lögreglan.

Þjófar vildu með strætó

Í dag var einnig tilkynnt um þrjá menn í strætisvagnaskýli með meint þýfi úr verslun sem var ennþá með þjófavörninni á. „Sterkur grunur um að mennirnir höfðu stolið muninum miðað við upptökur úr versluninni,“ segir í dagbók lögreglu. Framburðir voru teknir af mönnunum á vettvangi en þeir lausir að því loknu, að sögn lögreglu.

14 ára án hraðatakmarkana

Ökumaður vespu var stöðvaður í Kópavogi sem var með farþega. Ökumaðurinn reyndist vera 14 ára gamall og því ekki með aldur til þess að aka vespunni. Þá var ekki gert ráð fyrir farþega á vespunni auk þess að búið var að eiga við vespuna þannig að hægt var að aka henni hraðar en hún ætti að komast. Haft samband við foreldra drengjanna og vespan haldlögð.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“
„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss
Myndband
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Djásn Skerjafjarðar á sölulista
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“
„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Loka auglýsingu