1
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

8
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

9
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Bankareikningi Flokks fólksins lokað

Fylltu ekki út áreiðanleikakönnun

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra
Inga Sæland vildi ekki tjá sig um máliðAðstoðarmaður hennar var ósáttur við fréttamann RÚV

Flokkur fólksins fyllti ekki út áreiðanleikakönnun og var því bankareikningi flokksins í Arion Banka því lokað tímabundið í síðasta mánuði en RÚV greinir frá. Bankinn má ekki eiga í viðskiptum við fyrirtæki eða félög nema slík könnun hafi verið fyllt út.

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, kaus að tjá sig ekki um lokun bankareikninganna þegar fréttamaður RÚV innti hana eftir svörum að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Aðstoðarmaður hennar gagnrýndi að fréttamaðurinn hefði ekki gefið ráðherranum fyrirvara um að slíkar spurningar yrðu bornar upp. Upplýsingafulltrúi flokksins, sem jafnframt situr í stjórn Ríkisútvarpsins, lýsti einnig furðu sinni á spurningunni og benti á að reikningarnir hefðu aðeins verið lokaðir í stuttan tíma. Þá ræddu þau um að kæra meintan upplýsingaleka til fréttamanns.

Arion banki segir í svari sínu til RÚV að það sé almennt gerð rík krafa til fjármálafyrirtækja um að varðveita slíkar upplýsingar, þar sem þær séu forsenda þess að einstaklingar og fyrirtæki geti átt í viðskiptum við bankann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu