1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

8
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

9
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Mr. Reykjavík Bear verður valinn í fyrsta skipti

Reykjavík Bear 2024
Reykjavík Bear 2024Bangsarnir skemmtu sér í Sky Lagoon í fyrra
Mynd: Aðsend

Bangsafélagið stendur að Reykjavík Bear helginni sem haldin verður dagana 28.–31. ágúst í höfuðborginni. Um er að ræða tímamótahátíð þar sem fagnað verður bæði fimm ára afmæli hátíðarinnar og 20 ára sögu bangsasamfélagsins á Íslandi. Gert er ráð fyrir um 100 gestum hvaðanæva að úr heiminum sem koma saman til að njóta fjölbreyttrar dagskrár og samveru.

Reykjavík Bear 2024
Bangsar í sánaBangsar njóta lífsins í Sky Lagoon
Mynd: Aðsend

Í fyrsta sinn verður haldin keppnin Mr. Reykjavík Bear, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytileika, sjálfsöryggi og samstöðu samfélagsins. Dómnefnd skipuð bæði íslenskum og erlendum sérfræðingum mun velja sigurvegara með aðkomu áhorfenda, sem geta tekið þátt í kosningunni á vef Bangsafélagsins. Sigurvegari hlýtur titilinn Mr. Reykjavík Bear og verður fulltrúi bangsasamfélagsins á Íslandi sem og sendiherra þess á viðburðum erlendis á árinu.

Reykjavík Bear 2024
Á ÞingvöllumBangsar allra landa sameinist!
Mynd: Aðsend

Reykjavík Bear helgin stendur yfir í fjóra daga og býður upp á fjölbreytta dagskrá. Þar á meðal eru skoðunarferð um Gullna hringinn, heimsóknir í Sky Lagoon, Bláa lónið og sjóböðin í Hvammsvík auk fjölda kvöldviðburða. Meðal hápunkta verður Top Off Party á föstudagskvöldi en aðalviðburður helgarinnar er Mr. Reykjavík Bear keppnin sem fram fer á Lemmy.

Bangsafélagið, sem stofnað var árið 2019, vinnur að því að efla samstöðu, sýnileika og jákvæða líkamsímynd innan hinsegin samfélagsins. Félagið er hagsmunaaðili Samtakanna ’78 og leggur áherslu á að skapa öruggt rými þar sem allir geti fundið vináttu, samstöðu og gleði, óháð líkamsgerð eða kynvitund.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Mr. Reykjavík Bear verður valinn í fyrsta skipti
Þetta er ánægðasta fólk landsins
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Heimafólk sló velferðarskjaldborg um gesti þjóðhátíðar
Mannlífið

Heimafólk sló velferðarskjaldborg um gesti þjóðhátíðar

Lýsir hrikalegum glæpaferli og nýrri lífssýn
Mannlífið

Lýsir hrikalegum glæpaferli og nýrri lífssýn

Loka auglýsingu